Kláraði textann á sveitaloftinu 12. september 2012 14:00 Ég hafði aldrei klárað textann svo mér fannst ég verða að gera það þegar það átti að fara að taka lagið upp, segir söngvarinn Jón Jónsson. Jón verður í þætti Bubba Morthens, Beint frá býli, næstkomandi laugardag þar sem hann heldur tónleika fyrir ábúendur á sveitabænum Meðalfelli. Þegar hann mætti í upptöku á þáttunum í upphafi sumars fannst honum tímabært að ljúka við texta lagsins All, You, I, áður en það yrði tekið upp og fékk því að bregða sér í tölvuna á bænum og rumpa textanum af. Ég var búinn að vera að spila lagið á tónleikum síðasta vetur en bullaði þá alltaf bara textann hverju sinni. Það voru samt nokkur orð sem ég var komin með sem ég sagði alltaf aftur og aftur en annars var hann ókláraður. Ég samdi alveg millikaflann og einhver tvö erindi þarna á sveitabænum, segir Jón. Svo virðist sem þessi aðferð hafi gert góða hluti fyrir Jón því lagið hefur notið gríðarlegra vinsælda og er hans fyrsta lag til að komast í toppsæti vinsældarlistans. Hver veit nema ég banki aftur uppá hjá þeim þarna á Meðalfelli næst þegar ég lendi í veseni með texta, segir Jón og hlær.Hægt er að sjá myndbandið hér. - trs Tónlist Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Ég hafði aldrei klárað textann svo mér fannst ég verða að gera það þegar það átti að fara að taka lagið upp, segir söngvarinn Jón Jónsson. Jón verður í þætti Bubba Morthens, Beint frá býli, næstkomandi laugardag þar sem hann heldur tónleika fyrir ábúendur á sveitabænum Meðalfelli. Þegar hann mætti í upptöku á þáttunum í upphafi sumars fannst honum tímabært að ljúka við texta lagsins All, You, I, áður en það yrði tekið upp og fékk því að bregða sér í tölvuna á bænum og rumpa textanum af. Ég var búinn að vera að spila lagið á tónleikum síðasta vetur en bullaði þá alltaf bara textann hverju sinni. Það voru samt nokkur orð sem ég var komin með sem ég sagði alltaf aftur og aftur en annars var hann ókláraður. Ég samdi alveg millikaflann og einhver tvö erindi þarna á sveitabænum, segir Jón. Svo virðist sem þessi aðferð hafi gert góða hluti fyrir Jón því lagið hefur notið gríðarlegra vinsælda og er hans fyrsta lag til að komast í toppsæti vinsældarlistans. Hver veit nema ég banki aftur uppá hjá þeim þarna á Meðalfelli næst þegar ég lendi í veseni með texta, segir Jón og hlær.Hægt er að sjá myndbandið hér. - trs
Tónlist Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira