Ítölsk mynd um Ísland 12. september 2012 10:30 Nicolò Massazza og Iacopo Bedogni eru leikstjórar Tralala. Glæný heimildarmynd um Ísland, séð með augum tveggja ítalskra listamanna, verður sýnd á Riff-hátíðinni. Hún nefnist Tralala og var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum í síðustu viku við góðar undirtektir. Leikstjórarnir, þeir Nicolò Massazza og Iacopo Bedogni, eyddu sex mánuðum á Íslandi í leit að innblæstri. Útkoman er mynd sem sýnir lífið á Íslandi korteri fyrir hrun. Fjölmargir Íslendingar tjá sig í myndinni, þ.á.m. Kári Stefánsson, Jón Baldvin Hannibalsson, Bryndís Schram, Friðrik Þór Friðriksson, Elísabet Jökulsdóttir og Thor Vilhjálmsson heitinn. Í aðdraganda Riff-hátíðarinnar verða haldin þrjú „pöbb-quiz“ á KEXI-hosteli. Hugleikur Dagsson verður spyrill á fyrsta kvöldinu fimmtudaginn 13. september. Menning Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Glæný heimildarmynd um Ísland, séð með augum tveggja ítalskra listamanna, verður sýnd á Riff-hátíðinni. Hún nefnist Tralala og var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum í síðustu viku við góðar undirtektir. Leikstjórarnir, þeir Nicolò Massazza og Iacopo Bedogni, eyddu sex mánuðum á Íslandi í leit að innblæstri. Útkoman er mynd sem sýnir lífið á Íslandi korteri fyrir hrun. Fjölmargir Íslendingar tjá sig í myndinni, þ.á.m. Kári Stefánsson, Jón Baldvin Hannibalsson, Bryndís Schram, Friðrik Þór Friðriksson, Elísabet Jökulsdóttir og Thor Vilhjálmsson heitinn. Í aðdraganda Riff-hátíðarinnar verða haldin þrjú „pöbb-quiz“ á KEXI-hosteli. Hugleikur Dagsson verður spyrill á fyrsta kvöldinu fimmtudaginn 13. september.
Menning Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira