Innlent

Slökkviliðið kallað að Þjóðleikhúsinu

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Slökkviliðið var kallað að Þjóðleikhúsinu snemma í morgun en ræstingarfólk fann mikla reykjalykt þar innandyra þegar það mætti til vinnu í morgun. Ekki reyndist neinn eldur hafa verið í húsinu heldur reyndist lyktin vera frá ljósköplum sem höfðu verði í notkun í gær.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×