Innlent

Little talks mest spilað á Bylgjunni árið 2011

Það var nóg um að vera á Bylgjunni á síðasta ári og alveg hellingur af lögum spiluð fyrir hlustendur. Af íslensku lögunum var lagið Little talks með hljómsveitinni Of monsters and men sem fékk mesta spilun á stöðinni á árinu 2011. Í öðru sæti var lagið Lengi skal manninn reyna með Megasi og Ágústu Evu. Óskabarn þjóðarinnar, Mugison, á svo næstu tvö lög í þriðja og fjóra sæti.

Af erlendu lögunum var lagið Jar of hearts með Christinu Perri mest spilað. Þá á söngkonan Adele lagið í öðru sæti en það er lagið Rolling in the deep.

Hægt er að sjá listana hér fyrir neðan:

MEST LEIKNU ÍSLENSKU LÖG ÁRSINS 2011



  1. Little talks - Of monsters and men
  2. Lengi skal manninn reyna - Megas og Ágústa Eva
  3. Kletturinn - Mugison
  4. Stingum af - Mugison
  5. Allt búið - Eyjólfur Kristjánsson og Björn Jörundur
  6. Koss - Hvanndalsbræður
  7. King and lionheart - Of monsters and men
  8. The Beach - Ellen Kristjánsdóttir
  9. Ég trúi á betra líf - Magni
  10. Loforð - Páll Rósinkranz
  11. Wanna get in - Jón Jónsson
  12. Ég veit ekki hvar ég er - Á móti sól
  13. Goodbye - Dikta
  14. Ísabella - Bubbi og Sólskuggarnir
  15. Við þjóðveginn - Pétur Ben og Elín Ey
  16. Meira en nóg - Sálin hans Jóns míns
  17. Einu sinni - Páll Rósinkranz
  18. Okkar eigin Osló - Valdimar Guðmundsson og Memfismafían
  19. Blik þinna augna - Bubbi og Sólskuggarnir
  20. Öll mín leyndarmál - Land og synir


MEST LEIKNU ERLENDU LÖG ÁRSINS 2011



  1. Jar of hearts - Christina Perri
  2. Rolling in the deep - Adele
  3. Perfect - Pink
  4. Überlin - R.E.M.
  5. Just a kiss - Lady Antebellum
  6. Postcards from a young man - Manic street preachers
  7. Nitten - Thomas Holm
  8. I do - Colbie Caillat
  9. The Lazy song - Bruno Mars
  10. Moves like Jagger - Maroon 5 ásamt Christina Aguilera
  11. You and I - Lady Gaga
  12. Set fire to the rain - Adele
  13. Runaway love - Alice Gold
  14. Someone like you - Adele
  15. Gambling man - The Overtones
  16. Every teardrop is a waterfall - Coldplay
  17. Somebody I used to know - Gotye
  18. Paradise - Coldplay
  19. L.I.F.E.G.O.E.S.O.N. - Noah and the whale
  20. Price tag - Jessie J



Fleiri fréttir

Sjá meira


×