Neyðarástand í Kattholti - 300 óskilakisur komu í sumar 14. ágúst 2012 23:30 Anna Kristine Magnúsdóttir, formaður Kattavinafélags Íslands. Stjórn Kattavinafélags Íslands vill beina þeim tilmælum til eigenda katta að láta gelda högna sína og gera ófrjósemisaðgerðir á læðum. Neyðarástand ríkir í Kattholti því tæplega 300 óskilakisur komu þangað í sumar. Aðeins hluti þeirra komst aftur heim til sín, aðrar voru teknar á góð heimili en alltof margar þurfti að svæfa. Í tilkynningu frá Kattavinafélaginu segir að eina leiðin til að stemma stigu við að saklaus dýr eigi engin hús að venda sé sú að taka kettina úr sambandi. Það sé einföld aðgerð. Tilkynninguna má sjá í heild sinni fyrir neðan.Að gefnu tilefni vill stjórn Kattavinafélags Íslands enn og aftur beina þeim tilmælum til eigenda katta að láta gelda högna sína og gera ófrjósemisaðgerðir á læðum. Meira áríðandi og minna mál er að gelda högnana.Nú er svo komið að algjört neyðarástand ríkir í Kattholti. Þangað komu tæplega ÞRJÚ HUNDRUÐ óskilakisur á tímabilinu 1. maí til 7. ágúst 2012. Aðeins hluti þeirra komst aftur heim til sín, aðrar voru teknar á góð heimili en alltof margar þurfti að svæfa.Stjórn Kattavinafélagsins er orðin langþreytt á hversu litla ábyrgð margir kattaeigendur taka á dýrum sínum. Eins og sakir standa nú, er Kattholt yfirfullt og stöðugt berast beiðnir um að við tökum að okkur fleiri ketti. Þetta er ekkert líf fyrir dýrin og við höfum leitað allra leiða til að koma í veg fyrir offjölgun katta, án nokkurs árangurs. Eina vonin til að ástandið batni er að kattaeigendur fari að axla þá ábyrgð sem fylgir því að eiga kött. Eina leiðin til að stemma stigu við að saklaus dýr eigi í engin hús að venda er sú að taka kettina úr sambandi. Það er einföld aðgerð.Fyrir hönd Kattavinafélags Íslands og Kattholts,Anna Kristine Magnúsdóttirformaður Kattavinafélags Íslands. Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Fleiri fréttir Formaður Viðreisnar í borginni kannast ekki við skráningu á lista Heiðu Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Sjá meira
Stjórn Kattavinafélags Íslands vill beina þeim tilmælum til eigenda katta að láta gelda högna sína og gera ófrjósemisaðgerðir á læðum. Neyðarástand ríkir í Kattholti því tæplega 300 óskilakisur komu þangað í sumar. Aðeins hluti þeirra komst aftur heim til sín, aðrar voru teknar á góð heimili en alltof margar þurfti að svæfa. Í tilkynningu frá Kattavinafélaginu segir að eina leiðin til að stemma stigu við að saklaus dýr eigi engin hús að venda sé sú að taka kettina úr sambandi. Það sé einföld aðgerð. Tilkynninguna má sjá í heild sinni fyrir neðan.Að gefnu tilefni vill stjórn Kattavinafélags Íslands enn og aftur beina þeim tilmælum til eigenda katta að láta gelda högna sína og gera ófrjósemisaðgerðir á læðum. Meira áríðandi og minna mál er að gelda högnana.Nú er svo komið að algjört neyðarástand ríkir í Kattholti. Þangað komu tæplega ÞRJÚ HUNDRUÐ óskilakisur á tímabilinu 1. maí til 7. ágúst 2012. Aðeins hluti þeirra komst aftur heim til sín, aðrar voru teknar á góð heimili en alltof margar þurfti að svæfa.Stjórn Kattavinafélagsins er orðin langþreytt á hversu litla ábyrgð margir kattaeigendur taka á dýrum sínum. Eins og sakir standa nú, er Kattholt yfirfullt og stöðugt berast beiðnir um að við tökum að okkur fleiri ketti. Þetta er ekkert líf fyrir dýrin og við höfum leitað allra leiða til að koma í veg fyrir offjölgun katta, án nokkurs árangurs. Eina vonin til að ástandið batni er að kattaeigendur fari að axla þá ábyrgð sem fylgir því að eiga kött. Eina leiðin til að stemma stigu við að saklaus dýr eigi í engin hús að venda er sú að taka kettina úr sambandi. Það er einföld aðgerð.Fyrir hönd Kattavinafélags Íslands og Kattholts,Anna Kristine Magnúsdóttirformaður Kattavinafélags Íslands.
Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Fleiri fréttir Formaður Viðreisnar í borginni kannast ekki við skráningu á lista Heiðu Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Sjá meira