Innlent

Samið við alla háskólana

katrín jakobsdóttir
katrín jakobsdóttir
Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra hefur nú undirritað samninga við alla háskóla í landinu. Nú síðast voru gerðir samningar við Háskólann á Akureyri, Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri og Hólaskóla.

Samningarnir snúast um kennslu og rannsóknir til fimm ára og fylgir þeim viðauki þar sem starfsemi skólanna er skilgreind nánar. Haft var samráð um skilgreiningarnar og verða þær til endurskoðunar árlega. - kóp




Fleiri fréttir

Sjá meira


×