Lífið

Himinlifandi eftir skilnaðinn

mynd/twitter
Þýska ofurfyrirsætan Heidi Klum, 39 ára, er vægast sagt dugleg að setja myndir af sjálfri sér á Twitter síðuna sína. Nú síðast setti hún meðfylgjandi mynd þar sem hún hoppar í rúminu sínu þetta líka svona glöð á svipinn eins og hún sé frelsinu fegin eftir að hún skildi við tónlistarmanninn Seal sem hún var gift í sjö ár.

Samhliða myndbirtingunni skrifaði Heidi: Yipppyyy!

Heidi á fjögur börn. Helene, Samuel, Lou, Johan og Leni. Elstu stúlkuna eignaðist hún áður en hún kynntist Seal.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.