Obama styrkir stöðu sína Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 3. nóvember 2012 11:12 Lokaspretturinn fyrir forsetakosningar í Bandaríkjunum er hafinn. MYND/AFP Lokaspretturinn fyrir forsetakosningar í Bandaríkjunum er hafinn. Nýjustu skoðanakannanir benda til að Barack Obama, Bandaríkjaforseti, beri sigur úr býtum þegar Bandaríkjamenn greiða atkvæði á þriðjudaginn. Allra augu beinast nú að lykilríkinu Ohio þar sem frambjóðendurnir tveir, þeir Barack Obama, og Mitt Romney, forsetaefni Repúblikanaflokksins, berjast nú um atkvæði kjósenda. Barátta Romney hverfist nú um Ohio og að tryggja sér þá átján kjörmenn sem ríkið gefur. Frambjóðendurnir gerðu hlé á kosningabaráttu sinni þegar stormurinn Sandy reið yfir austurströnd Bandaríkjanna í síðustu viku. Fyrir vikið hefur Obama, sem nú hefur kynnt sér aðstæður á helstu hamfarasvæðum og rætt við íbúa í bæði New Jersey og New York, verið á allra vörum. Hann er sagður hafa styrkt stöðu sína verulega og sýnt sanna leiðtogatogahæfileika á erfiðum tímum. Þar að auki hefur jákvæð þróun orðið í atvinnumálum í Bandaríkjunum en rúmlega 170 þúsund ný störf voru sköpuð í síðasta mánuði. Frá upphafi hefur kosningabaráttan snúist um efnahags og atvinnusköpun, þannig hafa jákvæðar fregnir úr atvinnulífinu ýtt undir vinsældir Obama. Bandaríkjamenn ganga í kjörklefann á þriðjudaginn. Þangað til munu Obama og Romney ferðast um hins svokölluðu lykilríki, það er, þau ríki þar sem tvísýnt er með úrslit kosninga. Þetta eru meðal annars Virginía, Flórída, New Hampshire og Ohio. Ljóst er að á brattann er sækja fyrir Romney. Bandaríkjaforseti hefur hlotið mikið lof fyrir viðbrögð sín vegna stormsins Sandy, sem kostaði níutíu og sex manns lífið í Bandaríkjunum og olli gríðarlegu eigna- og efnahagstjóni. Þá hafa nokkrir stuðningsmenn Romney lofað frammistöðu Obama síðustu daga, þar á meðal er Chris Christie, ríkisstjóri New Jersey sem varð einna verst úti í ofsaveðrinu, en hann er helsti fylgismaður Romneys. Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fleiri fréttir Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjá meira
Lokaspretturinn fyrir forsetakosningar í Bandaríkjunum er hafinn. Nýjustu skoðanakannanir benda til að Barack Obama, Bandaríkjaforseti, beri sigur úr býtum þegar Bandaríkjamenn greiða atkvæði á þriðjudaginn. Allra augu beinast nú að lykilríkinu Ohio þar sem frambjóðendurnir tveir, þeir Barack Obama, og Mitt Romney, forsetaefni Repúblikanaflokksins, berjast nú um atkvæði kjósenda. Barátta Romney hverfist nú um Ohio og að tryggja sér þá átján kjörmenn sem ríkið gefur. Frambjóðendurnir gerðu hlé á kosningabaráttu sinni þegar stormurinn Sandy reið yfir austurströnd Bandaríkjanna í síðustu viku. Fyrir vikið hefur Obama, sem nú hefur kynnt sér aðstæður á helstu hamfarasvæðum og rætt við íbúa í bæði New Jersey og New York, verið á allra vörum. Hann er sagður hafa styrkt stöðu sína verulega og sýnt sanna leiðtogatogahæfileika á erfiðum tímum. Þar að auki hefur jákvæð þróun orðið í atvinnumálum í Bandaríkjunum en rúmlega 170 þúsund ný störf voru sköpuð í síðasta mánuði. Frá upphafi hefur kosningabaráttan snúist um efnahags og atvinnusköpun, þannig hafa jákvæðar fregnir úr atvinnulífinu ýtt undir vinsældir Obama. Bandaríkjamenn ganga í kjörklefann á þriðjudaginn. Þangað til munu Obama og Romney ferðast um hins svokölluðu lykilríki, það er, þau ríki þar sem tvísýnt er með úrslit kosninga. Þetta eru meðal annars Virginía, Flórída, New Hampshire og Ohio. Ljóst er að á brattann er sækja fyrir Romney. Bandaríkjaforseti hefur hlotið mikið lof fyrir viðbrögð sín vegna stormsins Sandy, sem kostaði níutíu og sex manns lífið í Bandaríkjunum og olli gríðarlegu eigna- og efnahagstjóni. Þá hafa nokkrir stuðningsmenn Romney lofað frammistöðu Obama síðustu daga, þar á meðal er Chris Christie, ríkisstjóri New Jersey sem varð einna verst úti í ofsaveðrinu, en hann er helsti fylgismaður Romneys.
Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fleiri fréttir Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjá meira