Lyklafrumvarp lagt fram í þriðja sinn 4. mars 2012 19:36 Lyklafrumvarpið svokallaða kennt við Lilju Mósesdóttur hefur nú verið lagt fram í þriðja sinn og er stjórnarþingmaður á meðal flutningsmanna. Lilja segir að frumvarpið sé ekki síst hugsað fyrir þá sem fóru í gegnum 110 prósenta leiðina en eru enn í vandræðum. Frumvarpið gerir ráð fyrir breytingu á lögum um samningsveð þannig að í lögin komi ákvæði þess efnis að lánveitanda verði ekki heimilt að ganga að öðrum verðmætum hjá lántaka en veðinu sjálfu við fullnustu kröfu sinnar. Þetta þýðir, verði frumvarpið að lögum, að þeir sem eru með fasteignalán þurfi ekki að sæta því að verða persónulega ábyrgir fyrir lánum sem tryggð eru með veði í húsnæði viðkomandi og að krafa lánveitanda falli niður ef andvirði veðsins, þ.e íbúðarinnar eða hússins, dugi ekki til greiðslu á kröfu vegna lánsins. Í raun erum um svipað fyrirkomulag og að ræða í Bandaríkjunum þar sem skuldurum er heimilt að skila lyklunum til bankans geti þeir ekki staðið í skilum með lán. Sex þingmenn flytja frumvarpið með Lilju, þar af tveir stjórnarþingmenn. „Frumvarpið er lagt fram í þriðja sinn í hin tvö skiptin var það gagnrýnt fyrir að ganga á eignarétt fjármálastofnanna. En það sem hefur verið að gerast eftir hrun er að fjármálastofnun eins og Íbúðalánasjóður hefur í raun verið að iðka það sem lyklafrumvarpið felur í sér. Það er, að taka fasteignir upp í skuldir og innheimta það sem eftir stendur," segir Lilja Mósesdóttir. Gagnrýnendur þessa fyrirkomulags hafa bent á að þetta geti leitt til mikillar sóunar fyrir samfélagið, þar sem það ýti undir hvata til að fjárfesta í dýrara húsnæði en menn hafa í raun efni á, þar sem ekki er annað veðandlag til staðar en eignin sjálf. „Ég er ekki sammála þessu," segir Lilja. „Þetta er ekki í samræmi við reynslu Bandaríkjamanna sem eru búnir að vera með þennan rétt fyrir lántakendur síðan í kreppunni miklu" En munu lánveitendur ekki einfaldlega fara fram á aukið eigið fé verði þessi leið farin sem gerir það að verkum að erfiðara verður fyrir eignalítið fólk að kaupa húsnæði? Lilja segir svo sé ekki að minnsta kosti sýni reynslan frá Bandaríkjunum annað. Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Fleiri fréttir Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Sjá meira
Lyklafrumvarpið svokallaða kennt við Lilju Mósesdóttur hefur nú verið lagt fram í þriðja sinn og er stjórnarþingmaður á meðal flutningsmanna. Lilja segir að frumvarpið sé ekki síst hugsað fyrir þá sem fóru í gegnum 110 prósenta leiðina en eru enn í vandræðum. Frumvarpið gerir ráð fyrir breytingu á lögum um samningsveð þannig að í lögin komi ákvæði þess efnis að lánveitanda verði ekki heimilt að ganga að öðrum verðmætum hjá lántaka en veðinu sjálfu við fullnustu kröfu sinnar. Þetta þýðir, verði frumvarpið að lögum, að þeir sem eru með fasteignalán þurfi ekki að sæta því að verða persónulega ábyrgir fyrir lánum sem tryggð eru með veði í húsnæði viðkomandi og að krafa lánveitanda falli niður ef andvirði veðsins, þ.e íbúðarinnar eða hússins, dugi ekki til greiðslu á kröfu vegna lánsins. Í raun erum um svipað fyrirkomulag og að ræða í Bandaríkjunum þar sem skuldurum er heimilt að skila lyklunum til bankans geti þeir ekki staðið í skilum með lán. Sex þingmenn flytja frumvarpið með Lilju, þar af tveir stjórnarþingmenn. „Frumvarpið er lagt fram í þriðja sinn í hin tvö skiptin var það gagnrýnt fyrir að ganga á eignarétt fjármálastofnanna. En það sem hefur verið að gerast eftir hrun er að fjármálastofnun eins og Íbúðalánasjóður hefur í raun verið að iðka það sem lyklafrumvarpið felur í sér. Það er, að taka fasteignir upp í skuldir og innheimta það sem eftir stendur," segir Lilja Mósesdóttir. Gagnrýnendur þessa fyrirkomulags hafa bent á að þetta geti leitt til mikillar sóunar fyrir samfélagið, þar sem það ýti undir hvata til að fjárfesta í dýrara húsnæði en menn hafa í raun efni á, þar sem ekki er annað veðandlag til staðar en eignin sjálf. „Ég er ekki sammála þessu," segir Lilja. „Þetta er ekki í samræmi við reynslu Bandaríkjamanna sem eru búnir að vera með þennan rétt fyrir lántakendur síðan í kreppunni miklu" En munu lánveitendur ekki einfaldlega fara fram á aukið eigið fé verði þessi leið farin sem gerir það að verkum að erfiðara verður fyrir eignalítið fólk að kaupa húsnæði? Lilja segir svo sé ekki að minnsta kosti sýni reynslan frá Bandaríkjunum annað.
Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Fleiri fréttir Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Sjá meira
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent