Innlent

Ættleiðingardagurinn í Kattholti

Í dag er ættleiðingardagurinn í Kattholti, en hann er haldinn á hverju ári. Þar geta þeir sem vilja fá sér kött komið í heimsókn og valið þann kött sem þeim líst best á. Sömuleiðis gefst fólki kostur á að skoða starfsemina í Kattholti. Fjölmargir kettir eru í kattholti, bæði stálpaðir og kettlingar. Fjölmargt fólk sótti viðburðinn í fyrra en opið verður á milli klukkan ellefu og tvö.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×