Ferðamennirnir borða líka sveppi Jónas Margeir Ingólfsson skrifar 28. júlí 2012 19:02 Framleiðsla Flúðasveppa er jöfn allt árið um kring, en á sumrin anna þeir ekki eftirspurn. Skýringin er einföld, segir framkvæmdastjóri fyrirtækisins, erlendir ferðmenn borða líka sveppi og markaðurinn stækkar. Íslendingar borða mikið af sveppum en Flúðasveppir framleiða á bilinu tíu til tólf tonn af sveppum á viku allan ársins hring. Á sumrin eru þessir tugir tonna á mánuði hins vegar ekki nóg til að anna eftirspurn á sumrin. „Á sumrin er náttúrlega meiri neysla. Bæði eru Íslendingar allir í fríi í lok júlí en svo fjölgar líka íbúunum. Ég var einmitt svona að giska á það hvort það væru hundrað eða hundrað og fimmtíu þúsund fleiri sem búa á Íslandi núna ef við tökum ferðamennina með. Þannig að það er 50 prósent aukning á landanum núna. Þetta fólk þarf að borða," segir Georg Ottósson, sveppabóndi á Flúðum. Á þessum tíma árs eru því fluttir inn sveppir til að mæta eftirspurninni. Georg segir sveppaneyslu á Íslandi mikla. „Hún er í rauninni í hlutfalli miklu hærri en á grænmeti og ávöxtum. Það kom kannski svolítið með pizzuævintýrinu fyrir tuttugu árum síðan. Síðan hefur þetta bara haldist. Við höfum reynt að halda okkar ímynd góðri og framleiða góða vöru. Ferskari verður hún ekki en svona beint frá bónda." Hann segir Íslendinga borða mun meira af sveppum í dag en fyrir tuttugu og fimm árum þegar fyrirtækið var stofnað. ,,Þá voru framleidd fimm hundruð kíló á viku. Ég man sérstaklega eftir því að þegar framleiðslan var sex til sjö hundruð kíló á viku, þá var offramleiðsla. Þannig að þið sjáið breytinguna. Þetta er gríðarleg neyslubreyting á þessari vöru." Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent B sé ekki best Innlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Fleiri fréttir Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Sjá meira
Framleiðsla Flúðasveppa er jöfn allt árið um kring, en á sumrin anna þeir ekki eftirspurn. Skýringin er einföld, segir framkvæmdastjóri fyrirtækisins, erlendir ferðmenn borða líka sveppi og markaðurinn stækkar. Íslendingar borða mikið af sveppum en Flúðasveppir framleiða á bilinu tíu til tólf tonn af sveppum á viku allan ársins hring. Á sumrin eru þessir tugir tonna á mánuði hins vegar ekki nóg til að anna eftirspurn á sumrin. „Á sumrin er náttúrlega meiri neysla. Bæði eru Íslendingar allir í fríi í lok júlí en svo fjölgar líka íbúunum. Ég var einmitt svona að giska á það hvort það væru hundrað eða hundrað og fimmtíu þúsund fleiri sem búa á Íslandi núna ef við tökum ferðamennina með. Þannig að það er 50 prósent aukning á landanum núna. Þetta fólk þarf að borða," segir Georg Ottósson, sveppabóndi á Flúðum. Á þessum tíma árs eru því fluttir inn sveppir til að mæta eftirspurninni. Georg segir sveppaneyslu á Íslandi mikla. „Hún er í rauninni í hlutfalli miklu hærri en á grænmeti og ávöxtum. Það kom kannski svolítið með pizzuævintýrinu fyrir tuttugu árum síðan. Síðan hefur þetta bara haldist. Við höfum reynt að halda okkar ímynd góðri og framleiða góða vöru. Ferskari verður hún ekki en svona beint frá bónda." Hann segir Íslendinga borða mun meira af sveppum í dag en fyrir tuttugu og fimm árum þegar fyrirtækið var stofnað. ,,Þá voru framleidd fimm hundruð kíló á viku. Ég man sérstaklega eftir því að þegar framleiðslan var sex til sjö hundruð kíló á viku, þá var offramleiðsla. Þannig að þið sjáið breytinguna. Þetta er gríðarleg neyslubreyting á þessari vöru."
Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent B sé ekki best Innlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Fleiri fréttir Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Sjá meira