Innlent

Slökkviliðið hefur lokið störfum

Slökkviliðið hefur lokið við að gera sýru hlutlausa sem lak niður í efnaverksmiðjunni Mjöll-Frigg í Hafnarfirði. Eiturefnabíll slökkviliðsins var kallaður á staðinn og að sögn varðstjóra reyndist auðvelt að eiga við lekann, sem reyndist ekki mikill.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×