Landsbankamenn voru ósammála um flutning Icesave til Bretlands Jón Hákon Halldórsson skrifar 7. mars 2012 10:42 Óeining var um það á meðal bankastjóra Landsbankans á árinu 2008 að flytja Icesave-reikningana inn í dótturfélag Landsbankans í Bretlandi. Þetta sagði Ingimundur Friðriksson, fyrrverandi seðlabankastjóri, í vitnaleiðslum í Landsdómi í morgun. „Ég greindi Rannsóknarnefnd Alþingis frá því á sínum tíma að ég hefði haft þá tilfinningu að bankastjórarnir tveir hafi ekki verið samstíga," sagði Ingimundur. Sigríður Friðjónsdóttir saksóknari spurði Ingimund hvor bankastjóranna hefði verið hlynntur flutningi og hvor á móti. Ingimundur svaraði því ekki. „Ég held að það sé betra að þeir tjái sig um þetta sjálfir," sagði Ingimundur. Davíð Oddsson, sem var bankastjóri Seðlabankans á sama tíma og Ingimundur, sagði frá því í gær að Sigurjón Árnason hefði ekki talið að breska fjármálaeftirlitið myndi samþykkja þær eignir sem Landsbankinn þurfti að færa yfir til Bretlands á sama tíma og reikningarnir yrðu settir í dótturfélag. Andri Árnason, verjandi Geirs, spurði Ingimund hvenær Seðlabankinn hefði gert sér grein fyrir því að þessi innlánasöfnun í Bretlandi væri ekki sniðug. „Ég get ekki sett dagsetningu á það en ég geri ráð fyrir að það endurspeglist í þeim áhuga okkar á því að þetta verði sett í dótturfélag snemma á árinu 2008," sagði Ingimundur. Vitnaleiðslum yfir Ingimundi er nú lokið og næstur til að bera vitni er Baldur Guðlaugsson, fyrrverandi ráðuneytisstjóri í fjármálaráðuneytinu. Landsdómur Mest lesið Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Fleiri fréttir Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Sjá meira
Óeining var um það á meðal bankastjóra Landsbankans á árinu 2008 að flytja Icesave-reikningana inn í dótturfélag Landsbankans í Bretlandi. Þetta sagði Ingimundur Friðriksson, fyrrverandi seðlabankastjóri, í vitnaleiðslum í Landsdómi í morgun. „Ég greindi Rannsóknarnefnd Alþingis frá því á sínum tíma að ég hefði haft þá tilfinningu að bankastjórarnir tveir hafi ekki verið samstíga," sagði Ingimundur. Sigríður Friðjónsdóttir saksóknari spurði Ingimund hvor bankastjóranna hefði verið hlynntur flutningi og hvor á móti. Ingimundur svaraði því ekki. „Ég held að það sé betra að þeir tjái sig um þetta sjálfir," sagði Ingimundur. Davíð Oddsson, sem var bankastjóri Seðlabankans á sama tíma og Ingimundur, sagði frá því í gær að Sigurjón Árnason hefði ekki talið að breska fjármálaeftirlitið myndi samþykkja þær eignir sem Landsbankinn þurfti að færa yfir til Bretlands á sama tíma og reikningarnir yrðu settir í dótturfélag. Andri Árnason, verjandi Geirs, spurði Ingimund hvenær Seðlabankinn hefði gert sér grein fyrir því að þessi innlánasöfnun í Bretlandi væri ekki sniðug. „Ég get ekki sett dagsetningu á það en ég geri ráð fyrir að það endurspeglist í þeim áhuga okkar á því að þetta verði sett í dótturfélag snemma á árinu 2008," sagði Ingimundur. Vitnaleiðslum yfir Ingimundi er nú lokið og næstur til að bera vitni er Baldur Guðlaugsson, fyrrverandi ráðuneytisstjóri í fjármálaráðuneytinu.
Landsdómur Mest lesið Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Fleiri fréttir Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Sjá meira