Ocean og Usher oftast á topp fimm 20. desember 2012 06:00 usher Climax með Bandaríska R&B-tónlistarmanninum Usher er eitt af lögum ársins. nordicphotos/getty Erlendir tónlistarmiðlar hafa verið uppteknir við að birta hina ýmsu árslista að undanförnu. Listi yfir bestu lögin er þar ekki undanskilinn. Ekki kemur á óvart að bandaríski tónlistarmaðurinn Frank Ocean kemur við sögu á flestum listunum, enda var platan hans, Channel Orange, sú sem þótti skara fram úr á þessu ári þegar allir plötudómar höfðu verið teknir saman. Ocean á þrjú mismunandi lög á neðantöldum listum. Annar Bandaríkjamaður, Usher, virðist einnig hafa hitt rækilega í mark með laginu Climax sem er tekið af plötunni Looking 4 Myself. Rapparinn Kendrick Lamar er einnig áberandi á topp fimm listunum. Hann gaf út plötuna good kid, m.A.A.d city sem fékk góðar viðtökur hjá gagnrýnendum. Athygli vekur að konur syngja besta lagið á fjórum listum af sjö. Þetta eru Fiona Apple, Claire Boucher (Grimes), Brittany Howard úr Alabama Shakes og hin kanadíska Carly Rae Jepsen. Tónlist Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Erlendir tónlistarmiðlar hafa verið uppteknir við að birta hina ýmsu árslista að undanförnu. Listi yfir bestu lögin er þar ekki undanskilinn. Ekki kemur á óvart að bandaríski tónlistarmaðurinn Frank Ocean kemur við sögu á flestum listunum, enda var platan hans, Channel Orange, sú sem þótti skara fram úr á þessu ári þegar allir plötudómar höfðu verið teknir saman. Ocean á þrjú mismunandi lög á neðantöldum listum. Annar Bandaríkjamaður, Usher, virðist einnig hafa hitt rækilega í mark með laginu Climax sem er tekið af plötunni Looking 4 Myself. Rapparinn Kendrick Lamar er einnig áberandi á topp fimm listunum. Hann gaf út plötuna good kid, m.A.A.d city sem fékk góðar viðtökur hjá gagnrýnendum. Athygli vekur að konur syngja besta lagið á fjórum listum af sjö. Þetta eru Fiona Apple, Claire Boucher (Grimes), Brittany Howard úr Alabama Shakes og hin kanadíska Carly Rae Jepsen.
Tónlist Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira