Sumaratvinnuátak fyrir háskólanemendur 22. mars 2012 09:33 Runólfur Ágústsson, formaður stjórnar Atvinnuleysistryggingarsjóðs mætti á fund á vegum Stúdentaráðs Háskóla Íslands á Háskólatorgi miðvikudaginn 21. mars sem miðaður var að atvinnutækifærum námsmanna í sumar. „Þar tilkynnti hann að Velferðarráðherra hafði samþykkt að ráðist verði í sumaratvinnuátak sérmiðað að námsmönnum," segir í tilkynningu frá Stúdentaráði. Átakið byggir á samþykkt stjórnar Atvinnuleysistryggingasjóðs frá því í síðustu viku um að leggja til tæpar 280 m. kr. til sköpunar starfa gegn rúmlega 100 m. kr. mótframlagi ríkissjóðs. „Samkomulag er innan ríkiksstjórnarinnar um málið. Gert er ráð fyrir að ríflega 900 ráðningar verði á grundvelli átaksins innan stjórnsýslunnar og hjá sveitarfélögum nú í sumar. Það að tæplega 1.000 námsmenn fái tækifæri til að vinna að skapandi störfum er afar mikilvægt, sérstaklega fyrir háskólanema sem verða ráðnir í starfsþjálfun og fá þannig möguleika til að yfirfæra faglega þekkingu sína í raunhæf úrlausnarefni á sínu fræðasviði." „Verkefnið er hluti af nýrri sýn Atvinnuleysistryggingasjóðs um ráðstöfun almannafjár. Átakið var sett á fót þegar námsmenn misstu rétt til atvinnuleysisbóta milli anna, en við trúum því að þeim fjármunum sem áður var varið til greiðslu bóta sé nú betur varið til að skapa námsmönnum störf frekar en að greiða þeim bætur fyrir að vinna ekki. Slíkt er bæði námsmönnum og samfélaginu til hagsbóta. Við hlökkum til samstarfsins við námsmenn sem og til samstarfsins við SHÍ," Sagði Runólfur. Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Sjá meira
Runólfur Ágústsson, formaður stjórnar Atvinnuleysistryggingarsjóðs mætti á fund á vegum Stúdentaráðs Háskóla Íslands á Háskólatorgi miðvikudaginn 21. mars sem miðaður var að atvinnutækifærum námsmanna í sumar. „Þar tilkynnti hann að Velferðarráðherra hafði samþykkt að ráðist verði í sumaratvinnuátak sérmiðað að námsmönnum," segir í tilkynningu frá Stúdentaráði. Átakið byggir á samþykkt stjórnar Atvinnuleysistryggingasjóðs frá því í síðustu viku um að leggja til tæpar 280 m. kr. til sköpunar starfa gegn rúmlega 100 m. kr. mótframlagi ríkissjóðs. „Samkomulag er innan ríkiksstjórnarinnar um málið. Gert er ráð fyrir að ríflega 900 ráðningar verði á grundvelli átaksins innan stjórnsýslunnar og hjá sveitarfélögum nú í sumar. Það að tæplega 1.000 námsmenn fái tækifæri til að vinna að skapandi störfum er afar mikilvægt, sérstaklega fyrir háskólanema sem verða ráðnir í starfsþjálfun og fá þannig möguleika til að yfirfæra faglega þekkingu sína í raunhæf úrlausnarefni á sínu fræðasviði." „Verkefnið er hluti af nýrri sýn Atvinnuleysistryggingasjóðs um ráðstöfun almannafjár. Átakið var sett á fót þegar námsmenn misstu rétt til atvinnuleysisbóta milli anna, en við trúum því að þeim fjármunum sem áður var varið til greiðslu bóta sé nú betur varið til að skapa námsmönnum störf frekar en að greiða þeim bætur fyrir að vinna ekki. Slíkt er bæði námsmönnum og samfélaginu til hagsbóta. Við hlökkum til samstarfsins við námsmenn sem og til samstarfsins við SHÍ," Sagði Runólfur.
Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Sjá meira