Fá ekki rafmagn fyrir fiskimjölsverksmiðjur Jóhanna Margrét Gísladóttir skrifar 22. mars 2012 19:30 Hægt væri að spara hundruð milljóna í gjaldeyri með því að raforkuvæða íslenskar fiskimjölsverksmiðjur. Þetta segir rekstrarstjóri verksmiðju HB Granda á Akranesi. Rafmagnið hefur hins vegar ekki fengist. Fiskimjölsverksmiðjan á Akranesi sem hefur á núverandi loðnuvertíð unnið úr yfir 40 þúsund tonnum af loðnu og er hún keyrð allan sólarhringinn eingöngu á steinolíu. Olíureikningur verksmiðjunnar í febrúar síðastliðnum var hátt í 90 milljónir króna og segir rekstrarstjórinn að hægt væri að spara gríðarlegan gjaldeyri með að keyra að rafmagni í staðinn. „Við myndum losna við alla olíu hérna út, losna við mengun og Co útslepp og lækka rekstrarkostnaðinn verulega," segir Björn Almar Sigurjónsson, rekstrarstjóri fiskmjölsverksmiðja HB Granda. Hann segir að fyrirtækið hafi sótt um að fá raforku en ekki fengið. „Ástand Orkuveitunnar leyfir það ekki, þeir þurfa að breyta dreifikerfinu og það hefur ekki gengið upp, þeir fara ekki í neinar framkvæmdir," segir Almar. Verksmiðja HB Granda á Vopnafirði er einungis keyrð á rafmagni og er hún sú eina hér á landi, Björn Almar segir félag fiskimjölsframleiðenda hafa barist fyrir því í áratug að rafvæða verksmiðjur sínar við dræmar undirtektir stjórnvalda og raforkufyrirtækja. „Mér sýnist þetta mest á orði en ekki á borði, þessar yfirlýsingar allavega frá ríkisstjórn um að nota innlenda orku, það er allavega ekki að ganga upp gagnvart nokkrum verksmiðjum sem keyra á olíu, allavega fjórar eða fimm sem gætu nýtt rafmagn ef það væri fyrir hendi," segir Almar og bætir við: „ Það er bæði þekking og reynsla innan þessa fyrirtækis og landinu sjálfu með að gera þetta, það er ekkert mál." Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira
Hægt væri að spara hundruð milljóna í gjaldeyri með því að raforkuvæða íslenskar fiskimjölsverksmiðjur. Þetta segir rekstrarstjóri verksmiðju HB Granda á Akranesi. Rafmagnið hefur hins vegar ekki fengist. Fiskimjölsverksmiðjan á Akranesi sem hefur á núverandi loðnuvertíð unnið úr yfir 40 þúsund tonnum af loðnu og er hún keyrð allan sólarhringinn eingöngu á steinolíu. Olíureikningur verksmiðjunnar í febrúar síðastliðnum var hátt í 90 milljónir króna og segir rekstrarstjórinn að hægt væri að spara gríðarlegan gjaldeyri með að keyra að rafmagni í staðinn. „Við myndum losna við alla olíu hérna út, losna við mengun og Co útslepp og lækka rekstrarkostnaðinn verulega," segir Björn Almar Sigurjónsson, rekstrarstjóri fiskmjölsverksmiðja HB Granda. Hann segir að fyrirtækið hafi sótt um að fá raforku en ekki fengið. „Ástand Orkuveitunnar leyfir það ekki, þeir þurfa að breyta dreifikerfinu og það hefur ekki gengið upp, þeir fara ekki í neinar framkvæmdir," segir Almar. Verksmiðja HB Granda á Vopnafirði er einungis keyrð á rafmagni og er hún sú eina hér á landi, Björn Almar segir félag fiskimjölsframleiðenda hafa barist fyrir því í áratug að rafvæða verksmiðjur sínar við dræmar undirtektir stjórnvalda og raforkufyrirtækja. „Mér sýnist þetta mest á orði en ekki á borði, þessar yfirlýsingar allavega frá ríkisstjórn um að nota innlenda orku, það er allavega ekki að ganga upp gagnvart nokkrum verksmiðjum sem keyra á olíu, allavega fjórar eða fimm sem gætu nýtt rafmagn ef það væri fyrir hendi," segir Almar og bætir við: „ Það er bæði þekking og reynsla innan þessa fyrirtækis og landinu sjálfu með að gera þetta, það er ekkert mál."
Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira