Dómarinn og Djúpið í bíóhús 20. september 2012 12:00 Djúpið verður frumsýnd í kvikmyndahúsum annað kvöld. Hasarmyndin Judge Dredd 3D verður einnig frumsýnd sama kvöld. fréttablaðið/anton brink Kvikmyndirnar Djúpið og Judge Dredd 3D eru frumsýndar í kvikmyndahúsum annað kvöld. Djúpið er í leikstjórn Baltasars Kormáks og er myndin byggð á samnefndu leikverki Jóns Atla Jónassonar. Verkið var innblásið af atburði er átti sér stað árið 1984 þegar Guðlaugur Friðþórsson synti til lands eftir að skip hans fórst. Ólafur Darri Ólafsson fer með aðalhlutverk myndarinnar og eru aðrir leikarar hennar Jóhann G. Jóhannsson, Stefán Hallur Stefánsson, Björn Thors, Þröstur Leó Gunnarsson, Walter Geir Grímsson, Þorbjörg Halla Þorgilsdóttir, Theodór Júlíusson, María Sigurðardóttir og Guðjón Pedersen. Myndin var frumsýnd á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto í byrjun september og hefur fengið frábæra dóma frá gagnrýnendum sem og áhorfendum. Hasarmyndin Judge Dredd 3D segir frá Dredd dómara sem hefur fengið það vandasama verk að losa borgina Mega City One við eiturlyfið Slo-Mo. Myndin er byggð á teiknimyndasyrpunni 2000 AD og er sjálfstætt framhald Judge Dredd sem kom út árið 1995 og skartaði Sylvester Stallone í aðalhlutverki. Með hlutverk dómarans fer Karl Urban og með önnur hlutverk fara Olivia Thirlby, Wood Harris og Lena Headey. Menning Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Áttu sturlaða stund á Times Square Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið The Wire og Sopranos-leikari látinn Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Fleiri fréttir Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Kvikmyndirnar Djúpið og Judge Dredd 3D eru frumsýndar í kvikmyndahúsum annað kvöld. Djúpið er í leikstjórn Baltasars Kormáks og er myndin byggð á samnefndu leikverki Jóns Atla Jónassonar. Verkið var innblásið af atburði er átti sér stað árið 1984 þegar Guðlaugur Friðþórsson synti til lands eftir að skip hans fórst. Ólafur Darri Ólafsson fer með aðalhlutverk myndarinnar og eru aðrir leikarar hennar Jóhann G. Jóhannsson, Stefán Hallur Stefánsson, Björn Thors, Þröstur Leó Gunnarsson, Walter Geir Grímsson, Þorbjörg Halla Þorgilsdóttir, Theodór Júlíusson, María Sigurðardóttir og Guðjón Pedersen. Myndin var frumsýnd á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto í byrjun september og hefur fengið frábæra dóma frá gagnrýnendum sem og áhorfendum. Hasarmyndin Judge Dredd 3D segir frá Dredd dómara sem hefur fengið það vandasama verk að losa borgina Mega City One við eiturlyfið Slo-Mo. Myndin er byggð á teiknimyndasyrpunni 2000 AD og er sjálfstætt framhald Judge Dredd sem kom út árið 1995 og skartaði Sylvester Stallone í aðalhlutverki. Með hlutverk dómarans fer Karl Urban og með önnur hlutverk fara Olivia Thirlby, Wood Harris og Lena Headey.
Menning Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Áttu sturlaða stund á Times Square Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið The Wire og Sopranos-leikari látinn Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Fleiri fréttir Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira