Ölduslóð frá Svavari 20. september 2012 21:00 Söngvaskáldið Svavar Knútur hefur sent frá sér sína þriðju sólóplötu. Svavar Knútur hefur sent frá sér sína þriðju sólóplötu, Ölduslóð. Á henni eru tíu frumsamin lög sem fjalla á einn eða annan hátt um dásemdir hversdagsleikans og margbreytileika tilverunnar. Á plötunni koma fram með Svavari tékkneska söngkonan Markéta Irglová, Helgi Hrafn Jónsson, Pétur Grétarsson, Kristín Lárusdóttir og nokkrir bakraddasöngvarar. Platan er í rökréttu framhaldi af fyrstu sólóplötu Svavars, Kvöldvöku, sem kom út 2009. Ölduslóð kemur út samtímis hjá Dimmu útgáfu og Beste! Unterhaltung í Þýskalandi. Eins og á fyrri sólóplötum Svavars Knúts var myndskreyting umslagsins í höndum dóttur hans, Dagbjartar Lilju. Útgáfutónleikar vegna Ölduslóðar verða í Fríkirkjunni í Reykjavík í kvöld klukkan 20.30. Svavar Knútur leggur af stað í tónleikaferð í lok september um Þýskaland, Danmörku, Sviss og Svíþjóð til að kynna plötuna. Tónlist Mest lesið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Svavar Knútur hefur sent frá sér sína þriðju sólóplötu, Ölduslóð. Á henni eru tíu frumsamin lög sem fjalla á einn eða annan hátt um dásemdir hversdagsleikans og margbreytileika tilverunnar. Á plötunni koma fram með Svavari tékkneska söngkonan Markéta Irglová, Helgi Hrafn Jónsson, Pétur Grétarsson, Kristín Lárusdóttir og nokkrir bakraddasöngvarar. Platan er í rökréttu framhaldi af fyrstu sólóplötu Svavars, Kvöldvöku, sem kom út 2009. Ölduslóð kemur út samtímis hjá Dimmu útgáfu og Beste! Unterhaltung í Þýskalandi. Eins og á fyrri sólóplötum Svavars Knúts var myndskreyting umslagsins í höndum dóttur hans, Dagbjartar Lilju. Útgáfutónleikar vegna Ölduslóðar verða í Fríkirkjunni í Reykjavík í kvöld klukkan 20.30. Svavar Knútur leggur af stað í tónleikaferð í lok september um Þýskaland, Danmörku, Sviss og Svíþjóð til að kynna plötuna.
Tónlist Mest lesið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira