Falk aðstoðar U2 5. apríl 2012 11:30 U2 er í hljóðveri að undirbúa næstu plötu. nordicphotos/getty Írsku rokkararnir í U2 eru sagðir hafa haft samband við sænska lagahöfundinn Carl Falk um að hann aðstoði hljómsveitina við gerð næstu plötu. Falk hefur unnið með strákabandinu One Direction og er höfundur hins vinsæla Starships með Nicki Minaj. Hann hefur einnig starfað með Nicole Scherzinger og Westlife. „Þetta er allt á byrjunarreit en við ætlum að gera eitthvað með U2,“ sagði Falk í viðtali við The Sun. U2 er í hljóðveri um þessar mundir til að undirbúa nýju plötuna og eru Bono og félagar greinilega ekkert feimnir við að leita eftir aðstoð úr öðrum áttum við lagasmíðarnar. Síðasta plata, No Line On The Horizon, kom út fyrir þremur árum. Tónlist Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Írsku rokkararnir í U2 eru sagðir hafa haft samband við sænska lagahöfundinn Carl Falk um að hann aðstoði hljómsveitina við gerð næstu plötu. Falk hefur unnið með strákabandinu One Direction og er höfundur hins vinsæla Starships með Nicki Minaj. Hann hefur einnig starfað með Nicole Scherzinger og Westlife. „Þetta er allt á byrjunarreit en við ætlum að gera eitthvað með U2,“ sagði Falk í viðtali við The Sun. U2 er í hljóðveri um þessar mundir til að undirbúa nýju plötuna og eru Bono og félagar greinilega ekkert feimnir við að leita eftir aðstoð úr öðrum áttum við lagasmíðarnar. Síðasta plata, No Line On The Horizon, kom út fyrir þremur árum.
Tónlist Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira