Fanney Þorbjörg Guðmundsdóttir hrygg- og hálsbrotnaði í skíðaslysi í Noregi á aðfangadag síðastliðinn. Í fyrstu var talið að hún gæti ekki gengið framar en þremur vikum síðar tók hún sín fyrstu skref.
Í dag vonast hún til að geta hlaupið innan tveggja mánaða. Rætt var við Fanney í Ísland í dag en umfjöllunina er hægt að sjá hér fyrir ofan.
Innlent