Liam Gallagher: Maradona tók í hönd Guðs 1. maí 2012 10:30 Rokkstjarnan Liam Gallagher stal senunni á fundi með fréttamönnum eftir 1-0 sigur Manchester City gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær. Tónlistarmaðurinn úr hljómsveitinni Oasis er harður stuðningsmaður Man City og hann gerði sér lítið fyrir eftir leikinn og settist í stól sem ætlaður var Roberto Mancini knattspyrnustjóra Man City á fréttamannafundinum eftir leik. Og þar lét hann allt flakka. „Ferguson hlýtur að hafa fengið sér aðeins of mikið viskí," sagði Gallagher og hrósaði Mancini í hástert. „Ég elska Mancini, hann er næstum því eins svalur og ég," bætti hann við og yfirgaf svæðið. Á leiðinni út mætti hann fyrirliða Man City Vincent Kompany sem skoraði sigurmarkið. Gallagher faðmaði belgíska landsliðsmanninn og sagði „Lifi Belgía". Á twitter síðu Gallagher má sjá mynd þar sem hann er að heilsa Diego Maradona sem var einnig á leiknum. Sjálfstraustið lekur af Gallagher í myndatextanum þar sem hann skrifaði; „Maradona tekur í hönd Guðs." Enski boltinn Tengdar fréttir Barry: Ekki búnir að vinna neitt Gareth Barry, miðjumaður Man. City, átti flottan leik í kvöld en var með báðar fætur á jörðinni eftir frábæran sigur City á Man. Utd í kvöld. 30. apríl 2012 21:05 Sunnudagsmessan: Sammy Lee ráðleggur Gylfa að vera áfram í Swansea Gylfi Þór Sigurðsson var til umræðu í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport í gær. Englendingurinn Sammy Lee, fyrrum leikmaður Liverpool, var gestur þáttarins og hann hefur líkt og aðrir tekið eftir Gylfa í vetur með Swansea. 30. apríl 2012 15:30 Suarez leikmaður umferðarinnar | öll tilþrifin úr 36. umferð á Vísi Luis Suarez framherji Liverpool er leikmaður 36. umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni en hann skoraði þrennu í 3-0 sigri liðsins gegn Norwich um helgina. Á sjónvarpshluta Vísis eru ýmsar samantektir frá ensku úrvalsdeildinni eftir síðustu umferð. Mörk umferðarinnar, lið umferðarinnar ásamt hápunktunum úr leik Man City og Man Utd sem fram fór í gær. 1. maí 2012 12:00 Kompany skallaði Man. City á toppinn Man. City er komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar þegar aðeins tvær umferðir eru eftir. City vann stórslaginn um Manchester-borg í kvöld og komst með sigrinum í toppsætið á betri markamun. 30. apríl 2012 16:00 Kompany vill læti á vellinum Vincent Kompany hefur hvatt þá stuðningsmenn Manchester City sem ætla að mæta á leikinn mikilvæga gegn Manchester United í kvöld að hafa eins hátt og mögulegt er. 30. apríl 2012 16:45 Kompany átti ekki von á því að skora sigurmarkið Markaskorari Man. City í kvöld, Vincent Kompany, var afar kátur eftir leikinn enda City komið á toppinn. 30. apríl 2012 21:26 Carrick: Tímabilið klárast ekki í kvöld Michael Carrick, leikmaður Manchester United, segir að leikurinn við Manchester City í kvöld verði mikilvægur en muni þó ekki endilega hafa úrslitaáhrif á titilbaráttuna. 30. apríl 2012 14:33 Mancini: United á enn meiri möguleika á titlinum en við Roberto Mancini, stjóri Man. City, vakti mikla furðu blaðamanna eftir sigur sinna manna í kvöld því hann sagði að Man. Utd stæði enn betur að vígi í toppbaráttunni. Jafnvel þó svo City sé komið á toppinn. 30. apríl 2012 21:23 Sunnudagsmessan: Sammy Lee hrósar Roberto Di Matteo Chelsea hefur náð frábærum úrslitum í ensku úrvalsdeildinni á undanförnum vikum og er liðið einnig komið í úrslit Meistaradeildar Evrópu og ensku bikarkeppninnar. Roberto Di Matteo knattspyrnustjóri Chelsea og forveri hans, Andre Villas Boas, voru umræðuefni í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport. Þar fór gestur þáttarins, Sammy Lee, fyrrum leikmaður Liverpool yfir stöðuna hjá Chelsea ásamt Guðmundi Benediktssyni og Hjörvari Hafliðasyni. 30. apríl 2012 17:30 Ferguson: City er komið í bílstjórasætið Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var súr eftir tapið gegn Man. City í kvöld en viðurkenndi að United hefði tapað gegn betra liði að þessu sinni. 30. apríl 2012 21:32 Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Fleiri fréttir Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Sjá meira
Rokkstjarnan Liam Gallagher stal senunni á fundi með fréttamönnum eftir 1-0 sigur Manchester City gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær. Tónlistarmaðurinn úr hljómsveitinni Oasis er harður stuðningsmaður Man City og hann gerði sér lítið fyrir eftir leikinn og settist í stól sem ætlaður var Roberto Mancini knattspyrnustjóra Man City á fréttamannafundinum eftir leik. Og þar lét hann allt flakka. „Ferguson hlýtur að hafa fengið sér aðeins of mikið viskí," sagði Gallagher og hrósaði Mancini í hástert. „Ég elska Mancini, hann er næstum því eins svalur og ég," bætti hann við og yfirgaf svæðið. Á leiðinni út mætti hann fyrirliða Man City Vincent Kompany sem skoraði sigurmarkið. Gallagher faðmaði belgíska landsliðsmanninn og sagði „Lifi Belgía". Á twitter síðu Gallagher má sjá mynd þar sem hann er að heilsa Diego Maradona sem var einnig á leiknum. Sjálfstraustið lekur af Gallagher í myndatextanum þar sem hann skrifaði; „Maradona tekur í hönd Guðs."
Enski boltinn Tengdar fréttir Barry: Ekki búnir að vinna neitt Gareth Barry, miðjumaður Man. City, átti flottan leik í kvöld en var með báðar fætur á jörðinni eftir frábæran sigur City á Man. Utd í kvöld. 30. apríl 2012 21:05 Sunnudagsmessan: Sammy Lee ráðleggur Gylfa að vera áfram í Swansea Gylfi Þór Sigurðsson var til umræðu í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport í gær. Englendingurinn Sammy Lee, fyrrum leikmaður Liverpool, var gestur þáttarins og hann hefur líkt og aðrir tekið eftir Gylfa í vetur með Swansea. 30. apríl 2012 15:30 Suarez leikmaður umferðarinnar | öll tilþrifin úr 36. umferð á Vísi Luis Suarez framherji Liverpool er leikmaður 36. umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni en hann skoraði þrennu í 3-0 sigri liðsins gegn Norwich um helgina. Á sjónvarpshluta Vísis eru ýmsar samantektir frá ensku úrvalsdeildinni eftir síðustu umferð. Mörk umferðarinnar, lið umferðarinnar ásamt hápunktunum úr leik Man City og Man Utd sem fram fór í gær. 1. maí 2012 12:00 Kompany skallaði Man. City á toppinn Man. City er komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar þegar aðeins tvær umferðir eru eftir. City vann stórslaginn um Manchester-borg í kvöld og komst með sigrinum í toppsætið á betri markamun. 30. apríl 2012 16:00 Kompany vill læti á vellinum Vincent Kompany hefur hvatt þá stuðningsmenn Manchester City sem ætla að mæta á leikinn mikilvæga gegn Manchester United í kvöld að hafa eins hátt og mögulegt er. 30. apríl 2012 16:45 Kompany átti ekki von á því að skora sigurmarkið Markaskorari Man. City í kvöld, Vincent Kompany, var afar kátur eftir leikinn enda City komið á toppinn. 30. apríl 2012 21:26 Carrick: Tímabilið klárast ekki í kvöld Michael Carrick, leikmaður Manchester United, segir að leikurinn við Manchester City í kvöld verði mikilvægur en muni þó ekki endilega hafa úrslitaáhrif á titilbaráttuna. 30. apríl 2012 14:33 Mancini: United á enn meiri möguleika á titlinum en við Roberto Mancini, stjóri Man. City, vakti mikla furðu blaðamanna eftir sigur sinna manna í kvöld því hann sagði að Man. Utd stæði enn betur að vígi í toppbaráttunni. Jafnvel þó svo City sé komið á toppinn. 30. apríl 2012 21:23 Sunnudagsmessan: Sammy Lee hrósar Roberto Di Matteo Chelsea hefur náð frábærum úrslitum í ensku úrvalsdeildinni á undanförnum vikum og er liðið einnig komið í úrslit Meistaradeildar Evrópu og ensku bikarkeppninnar. Roberto Di Matteo knattspyrnustjóri Chelsea og forveri hans, Andre Villas Boas, voru umræðuefni í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport. Þar fór gestur þáttarins, Sammy Lee, fyrrum leikmaður Liverpool yfir stöðuna hjá Chelsea ásamt Guðmundi Benediktssyni og Hjörvari Hafliðasyni. 30. apríl 2012 17:30 Ferguson: City er komið í bílstjórasætið Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var súr eftir tapið gegn Man. City í kvöld en viðurkenndi að United hefði tapað gegn betra liði að þessu sinni. 30. apríl 2012 21:32 Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Fleiri fréttir Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Sjá meira
Barry: Ekki búnir að vinna neitt Gareth Barry, miðjumaður Man. City, átti flottan leik í kvöld en var með báðar fætur á jörðinni eftir frábæran sigur City á Man. Utd í kvöld. 30. apríl 2012 21:05
Sunnudagsmessan: Sammy Lee ráðleggur Gylfa að vera áfram í Swansea Gylfi Þór Sigurðsson var til umræðu í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport í gær. Englendingurinn Sammy Lee, fyrrum leikmaður Liverpool, var gestur þáttarins og hann hefur líkt og aðrir tekið eftir Gylfa í vetur með Swansea. 30. apríl 2012 15:30
Suarez leikmaður umferðarinnar | öll tilþrifin úr 36. umferð á Vísi Luis Suarez framherji Liverpool er leikmaður 36. umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni en hann skoraði þrennu í 3-0 sigri liðsins gegn Norwich um helgina. Á sjónvarpshluta Vísis eru ýmsar samantektir frá ensku úrvalsdeildinni eftir síðustu umferð. Mörk umferðarinnar, lið umferðarinnar ásamt hápunktunum úr leik Man City og Man Utd sem fram fór í gær. 1. maí 2012 12:00
Kompany skallaði Man. City á toppinn Man. City er komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar þegar aðeins tvær umferðir eru eftir. City vann stórslaginn um Manchester-borg í kvöld og komst með sigrinum í toppsætið á betri markamun. 30. apríl 2012 16:00
Kompany vill læti á vellinum Vincent Kompany hefur hvatt þá stuðningsmenn Manchester City sem ætla að mæta á leikinn mikilvæga gegn Manchester United í kvöld að hafa eins hátt og mögulegt er. 30. apríl 2012 16:45
Kompany átti ekki von á því að skora sigurmarkið Markaskorari Man. City í kvöld, Vincent Kompany, var afar kátur eftir leikinn enda City komið á toppinn. 30. apríl 2012 21:26
Carrick: Tímabilið klárast ekki í kvöld Michael Carrick, leikmaður Manchester United, segir að leikurinn við Manchester City í kvöld verði mikilvægur en muni þó ekki endilega hafa úrslitaáhrif á titilbaráttuna. 30. apríl 2012 14:33
Mancini: United á enn meiri möguleika á titlinum en við Roberto Mancini, stjóri Man. City, vakti mikla furðu blaðamanna eftir sigur sinna manna í kvöld því hann sagði að Man. Utd stæði enn betur að vígi í toppbaráttunni. Jafnvel þó svo City sé komið á toppinn. 30. apríl 2012 21:23
Sunnudagsmessan: Sammy Lee hrósar Roberto Di Matteo Chelsea hefur náð frábærum úrslitum í ensku úrvalsdeildinni á undanförnum vikum og er liðið einnig komið í úrslit Meistaradeildar Evrópu og ensku bikarkeppninnar. Roberto Di Matteo knattspyrnustjóri Chelsea og forveri hans, Andre Villas Boas, voru umræðuefni í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport. Þar fór gestur þáttarins, Sammy Lee, fyrrum leikmaður Liverpool yfir stöðuna hjá Chelsea ásamt Guðmundi Benediktssyni og Hjörvari Hafliðasyni. 30. apríl 2012 17:30
Ferguson: City er komið í bílstjórasætið Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var súr eftir tapið gegn Man. City í kvöld en viðurkenndi að United hefði tapað gegn betra liði að þessu sinni. 30. apríl 2012 21:32