Enski boltinn

Suarez leikmaður umferðarinnar | öll tilþrifin úr 36. umferð á Vísi

Luis Suarez framherji Liverpool er leikmaður 36. umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni en hann skoraði þrennu í 3-0 sigri liðsins gegn Norwich um helgina.
Luis Suarez framherji Liverpool er leikmaður 36. umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni en hann skoraði þrennu í 3-0 sigri liðsins gegn Norwich um helgina. Getty Images / Nordic Photos
Luis Suarez framherji Liverpool er leikmaður 36. umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni en hann skoraði þrennu í 3-0 sigri liðsins gegn Norwich um helgina. Á sjónvarpshluta Vísis eru ýmsar samantektir frá ensku úrvalsdeildinni eftir síðustu umferð. Mörk umferðarinnar, lið umferðarinnar ásamt hápunktunum úr leik Man City og Man Utd sem fram fór í gær.

Man City - Man Utd



Samantekt frá 36. umferð:


Mörk umferðarinnar:

Bestu markvörslurnar:

Lið umferðarinnar:

Leikmaður umferðarinnar:






Fleiri fréttir

Sjá meira


×