Gillzenegger: Ömurlegt að vera ranglega sakaður um svívirðilegan glæp Jón Hákon Halldórsson skrifar 13. nóvember 2012 20:33 Egill „Gillzenegger" Einarsson segir að þó hann sé ánægður með að nú liggi fyrir ákvörðun þess efnis að lögreglan muni rannsaka sérstaklega rangar sakargiftir á hendur sér og unnustu sinni, megi ekki gleyma því að það sé ömurlegt hlutskipti að vera ranglega sakaður um svívirðilegan glæp. „Ég efast ekki um hver niðurstaða þeirrar rannsóknar verður og að réttlætið nái fram að ganga. Ég get aðeins vonað að þetta verði til að hreinsa mig endanlega af þessum alvarlegu ásökunum," segir hann. Hann segist lengi hafa verið tvístígandi, hvort hann ætti að fara fram á þessa rannsókn en hann hafi verið til neyddur þegar ljóst var að þeir sem vildu festa hann upp í hæsta tré hafi hvergi látið deigan síga þó ríkissaksóknari hafi vísað málinu á hendur sér og unnustu sinni frá. Egill segist trúa því og treysta að þessi lögreglurannsókn verði ekki til að gera þeim konum sem raunverulega lenda í jafn alvarlegum glæp og nauðgun er, erfiðara að ná fram rétti sínum í framtíðinni. „Ég ætla ekkert að fara í grafgötur með að þótt saksóknari hafi vísað málinu frá, hefur undanfarið ár í lífi mínu reynst mér og fjölskyldu minni þungbært. Nánast óbærilegt hefur verið að mega reglulega sitja undir grófum svívirðingum, glósum og andstyggilegheitum „réttsýnna", einkum á netinu. Í þeim hópi eru meðal annars landskunnir rithöfundar, háskólakennarar, embættismenn og fleiri; ég furða mig á því hversu gáleysislega þeir fara með ásakanir um refsiverða háttsemi," segir Egill í yfirlýsingu til fréttastofu.Egill sendi þessa mynd af sér og Gutta, sem er bróðir Lúkasar heitins, með yfirlýsingu um mál sitt í kvöld. Lúkas er einn þekktasti hundur síðari tíma á Íslandi. Veist var a nafngreindum manni fyrir að hafa drepið Lúkas með hrottalegu ofbeldi en síðar kom í ljós að Lúkas var alheill og hafi ekki verið beittur neinu ofbeldi. Tengdar fréttir Kannað verði hvort Egill hafi verið hafður fyrir rangri sök Ríkissaksóknari hefur fyrirskipað lögreglu að rannsaka hvort Egill Einarsson hafi verið hafður fyrir röngum sakargiftum og hvort framburður vitna í máli hans hafi verið rangur. Lögreglan hafði áður vísað málinu frá en Ríkissaksóknari fellst ekki á það. 13. nóvember 2012 18:11 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Fleiri fréttir Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Sjá meira
Egill „Gillzenegger" Einarsson segir að þó hann sé ánægður með að nú liggi fyrir ákvörðun þess efnis að lögreglan muni rannsaka sérstaklega rangar sakargiftir á hendur sér og unnustu sinni, megi ekki gleyma því að það sé ömurlegt hlutskipti að vera ranglega sakaður um svívirðilegan glæp. „Ég efast ekki um hver niðurstaða þeirrar rannsóknar verður og að réttlætið nái fram að ganga. Ég get aðeins vonað að þetta verði til að hreinsa mig endanlega af þessum alvarlegu ásökunum," segir hann. Hann segist lengi hafa verið tvístígandi, hvort hann ætti að fara fram á þessa rannsókn en hann hafi verið til neyddur þegar ljóst var að þeir sem vildu festa hann upp í hæsta tré hafi hvergi látið deigan síga þó ríkissaksóknari hafi vísað málinu á hendur sér og unnustu sinni frá. Egill segist trúa því og treysta að þessi lögreglurannsókn verði ekki til að gera þeim konum sem raunverulega lenda í jafn alvarlegum glæp og nauðgun er, erfiðara að ná fram rétti sínum í framtíðinni. „Ég ætla ekkert að fara í grafgötur með að þótt saksóknari hafi vísað málinu frá, hefur undanfarið ár í lífi mínu reynst mér og fjölskyldu minni þungbært. Nánast óbærilegt hefur verið að mega reglulega sitja undir grófum svívirðingum, glósum og andstyggilegheitum „réttsýnna", einkum á netinu. Í þeim hópi eru meðal annars landskunnir rithöfundar, háskólakennarar, embættismenn og fleiri; ég furða mig á því hversu gáleysislega þeir fara með ásakanir um refsiverða háttsemi," segir Egill í yfirlýsingu til fréttastofu.Egill sendi þessa mynd af sér og Gutta, sem er bróðir Lúkasar heitins, með yfirlýsingu um mál sitt í kvöld. Lúkas er einn þekktasti hundur síðari tíma á Íslandi. Veist var a nafngreindum manni fyrir að hafa drepið Lúkas með hrottalegu ofbeldi en síðar kom í ljós að Lúkas var alheill og hafi ekki verið beittur neinu ofbeldi.
Tengdar fréttir Kannað verði hvort Egill hafi verið hafður fyrir rangri sök Ríkissaksóknari hefur fyrirskipað lögreglu að rannsaka hvort Egill Einarsson hafi verið hafður fyrir röngum sakargiftum og hvort framburður vitna í máli hans hafi verið rangur. Lögreglan hafði áður vísað málinu frá en Ríkissaksóknari fellst ekki á það. 13. nóvember 2012 18:11 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Fleiri fréttir Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Sjá meira
Kannað verði hvort Egill hafi verið hafður fyrir rangri sök Ríkissaksóknari hefur fyrirskipað lögreglu að rannsaka hvort Egill Einarsson hafi verið hafður fyrir röngum sakargiftum og hvort framburður vitna í máli hans hafi verið rangur. Lögreglan hafði áður vísað málinu frá en Ríkissaksóknari fellst ekki á það. 13. nóvember 2012 18:11