Slást um að kaupa gull af Íslendingum 17. febrúar 2012 19:45 Slegist var um að kaupa gull af Íslendingum á hóteli í Reyjavík í dag. Gullkaupmenn segja óvenjumarga vera að reyna að selja dýrgripina sína. Það var nóg um að vera á Grand hótel Reykjavík í dag. Á þremur hæðum hótelsins höfðu gullkaupmenn hreiðrað um sig og reyndu að fá Íslendinga til að selja sér gull. Á neðstu hæðinni var Mark Nangle breskur gullkaupmaður. Þetta er í annað sinn á stuttum tíma sem hann kemur til landsins. Í síðustu viku keypti hann skartgripi af Íslendingum fyrir um átta milljónir. Á efstu hæð hótelsins tók svo Sverrir Einar gullkaupmaður á móti fólki "Fólk er að koma með allskonar gull. Bæði brotagull, gamalt gull, gullskartgripi sem eru komnir úr tísku, gamla trúlofunarhringi og svo framvegis," sagði Sverrir Einar Eiríksson, gullkaupmaður. Á þrettándu hæð hótelsins tóku starfsmenn úr- og skartgripaverslunarinnar Jón og Óskar á móti fólki. Þar á bæ kaupa menn gull allt árið en þeir vildu minna á sig með að vera á hótelinu í dag. Gullið sem keypt er notað til að smíða úr. Fjölmargir lögðu leið sín á hótelið til að sjá hvað þeir gátu fengið fyrri gullið sitt. Enginn þeirra var þó tilbúinn að ræða við fréttastofu. Heimsókn breska gullkaupmannsins í síðustu viku vakti nokkra athygli þegar ljós kom að hafði keypt smíðisgripi og ætlaði að flytja þá út til bræðslu. Þjóðminjavörður mætti á staðinn í dag til að fylgjast með hvort að eitthvað slíkt væri nú á ferðinni. „Það er auðvitað ábyrðarhluti að flytja úr landi hluti sem að markvisst á að bræða niður og þar með eyðileggja og þess vegna erum við sérstaklega vakandi yfir þessum auglýsingum þar sem verið er að auglýsa eftir gulli og silfri til útflutnings og niðurbræðslu því þar erum við kannski að glata menningarverðmætum," sagði Margrét Hallgrímsdóttir, þjóðminjavörður og formaður safnaráðs. Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Erlent Fleiri fréttir 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Sjá meira
Slegist var um að kaupa gull af Íslendingum á hóteli í Reyjavík í dag. Gullkaupmenn segja óvenjumarga vera að reyna að selja dýrgripina sína. Það var nóg um að vera á Grand hótel Reykjavík í dag. Á þremur hæðum hótelsins höfðu gullkaupmenn hreiðrað um sig og reyndu að fá Íslendinga til að selja sér gull. Á neðstu hæðinni var Mark Nangle breskur gullkaupmaður. Þetta er í annað sinn á stuttum tíma sem hann kemur til landsins. Í síðustu viku keypti hann skartgripi af Íslendingum fyrir um átta milljónir. Á efstu hæð hótelsins tók svo Sverrir Einar gullkaupmaður á móti fólki "Fólk er að koma með allskonar gull. Bæði brotagull, gamalt gull, gullskartgripi sem eru komnir úr tísku, gamla trúlofunarhringi og svo framvegis," sagði Sverrir Einar Eiríksson, gullkaupmaður. Á þrettándu hæð hótelsins tóku starfsmenn úr- og skartgripaverslunarinnar Jón og Óskar á móti fólki. Þar á bæ kaupa menn gull allt árið en þeir vildu minna á sig með að vera á hótelinu í dag. Gullið sem keypt er notað til að smíða úr. Fjölmargir lögðu leið sín á hótelið til að sjá hvað þeir gátu fengið fyrri gullið sitt. Enginn þeirra var þó tilbúinn að ræða við fréttastofu. Heimsókn breska gullkaupmannsins í síðustu viku vakti nokkra athygli þegar ljós kom að hafði keypt smíðisgripi og ætlaði að flytja þá út til bræðslu. Þjóðminjavörður mætti á staðinn í dag til að fylgjast með hvort að eitthvað slíkt væri nú á ferðinni. „Það er auðvitað ábyrðarhluti að flytja úr landi hluti sem að markvisst á að bræða niður og þar með eyðileggja og þess vegna erum við sérstaklega vakandi yfir þessum auglýsingum þar sem verið er að auglýsa eftir gulli og silfri til útflutnings og niðurbræðslu því þar erum við kannski að glata menningarverðmætum," sagði Margrét Hallgrímsdóttir, þjóðminjavörður og formaður safnaráðs.
Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Erlent Fleiri fréttir 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Sjá meira