Guðjón Már eignast OZ-nafnið á ný 3. ágúst 2012 05:00 Guðjón Már Guðjónsson Jón Stephenson von Tetzchner, stofnandi og fyrrum forstjóri norska hugbúnaðarfyrirtækisins Opera, hefur fjárfest í íslenska sprotafyrirtækinu Medizza. Medizza er hugarfóstur Guðjóns Más Guðjónssonar, sem jafnan er kenndur við OZ, en raunar hefur Medizza nýverið tryggt sér nafnið OZ og hefur því skipt um nafn. OZ-nafnið var áður í eigu Nokia. Viðskiptablaðið greindi frá þessu í gær. OZ er sprotafyrirtæki stofnað árið 2009 sem vinnur að því að þróa tækni fyrir stafræna dreifingu sjónvarpsefnis. Guðjón Már segir að fyrirtækið starfi í sama geira og þekkt fyrirtæki á borð við Spot-ify, Netflix og Hulu sem miðli afþreyingarefni á nýjan hátt. „Á síðasta ári varð ákveðin kúvending í tækninni hjá okkur þegar við hófum þróun á vissum nýjungum sem voru betri en það sem við höfðum áður í höndunum,“ segir Guðjón Már og heldur áfram: „Núna árið 2012 þurfum við að hætta að hugsa eingöngu um tæknina og byrja að velta markaðsmálunum fyrir okkur líka.“ Guðjón segir að kaupin á OZ-nafninu og fjárfesting Jóns, sem er fyrsta utanaðkomandi fjárfestingin í fyrirtækinu, geri fyrirtækinu kleift að sækja fram af meiri krafti en ella á næstunni. „Við erum ennþá lítið og ungt fyrirtæki og ég á ekki von á því að við munum blása mikið í lúðra hér heima á næstunni. Ísland er þó góður tilraunamarkaður fyrir viðskiptalíkan sem við hugsum fyrir stærri markaði þegar fram líða stundir.“ - mþl Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Sjá meira
Jón Stephenson von Tetzchner, stofnandi og fyrrum forstjóri norska hugbúnaðarfyrirtækisins Opera, hefur fjárfest í íslenska sprotafyrirtækinu Medizza. Medizza er hugarfóstur Guðjóns Más Guðjónssonar, sem jafnan er kenndur við OZ, en raunar hefur Medizza nýverið tryggt sér nafnið OZ og hefur því skipt um nafn. OZ-nafnið var áður í eigu Nokia. Viðskiptablaðið greindi frá þessu í gær. OZ er sprotafyrirtæki stofnað árið 2009 sem vinnur að því að þróa tækni fyrir stafræna dreifingu sjónvarpsefnis. Guðjón Már segir að fyrirtækið starfi í sama geira og þekkt fyrirtæki á borð við Spot-ify, Netflix og Hulu sem miðli afþreyingarefni á nýjan hátt. „Á síðasta ári varð ákveðin kúvending í tækninni hjá okkur þegar við hófum þróun á vissum nýjungum sem voru betri en það sem við höfðum áður í höndunum,“ segir Guðjón Már og heldur áfram: „Núna árið 2012 þurfum við að hætta að hugsa eingöngu um tæknina og byrja að velta markaðsmálunum fyrir okkur líka.“ Guðjón segir að kaupin á OZ-nafninu og fjárfesting Jóns, sem er fyrsta utanaðkomandi fjárfestingin í fyrirtækinu, geri fyrirtækinu kleift að sækja fram af meiri krafti en ella á næstunni. „Við erum ennþá lítið og ungt fyrirtæki og ég á ekki von á því að við munum blása mikið í lúðra hér heima á næstunni. Ísland er þó góður tilraunamarkaður fyrir viðskiptalíkan sem við hugsum fyrir stærri markaði þegar fram líða stundir.“ - mþl
Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Sjá meira