Þrefalt meira nikótín í íslenska neftóbakinu en í sænska snusinu Boði Logason skrifar 13. desember 2012 16:28 Samkvæmt upplýsingum frá ÁTVR er um 2% nikótín í íslenska neftóbakinu en í sænskri General munntóbaksdollu í lausu er 0,75% nikótín. Næstum því þrefalt meira nikótín er í íslensku neftóbaki en í sænska munntóbakinu. Gífurleg aukning hefur verið neyslu munntóbaks hjá ungum karlmönnum síðustu ár en um 15% íslenskra karlmanna á aldrinum 18 til 24 ára nota tóbak í vör daglega. Sala á íslensku neftóbaki rúmlega tvöfaldaðist á sjö ára tímabili, frá árinu 2003 til 2010 - fór úr 11,7 tonnum upp í 25,5 tonn. Á Íslandi er bannað að selja munntóbak og því hafa þeir sem taka tóbak í vör ekki úr öðru að velja en að neyta íslensks neftóbaks. Sænska „snusið" er mjög vinsælt hjá tóbaksneytendum á Norðurlöndunum - bæði er hægt að fá það í pokum og í lausu, líkt og íslenska tóbakið er. En það sem fæstir vita er að næstum því þrefalt meira nikótín er því í íslenska. Samkvæmt upplýsingum frá ÁTVR er um 2% nikótín í íslenska neftóbakinu en í sænskri General munntóbaksdollu í lausu er 0,75% nikótín. Það gefur auga leið að þeir sem neyta íslenska tóbaksins verða háðari meira magns nikótíns en þeir sem neyta þess sænska. Viðar Jensson, verkefnisstjóri tóbaksvarna hjá embætti Landlæknis, segir þetta mjög alvarlegt. „Mér finnst það, sérstaklega í ljósi þess að ungir karlmenn sem byrja að taka í vörina verða mjög háðir því," segir hann. „Því miður hafa ekki legið fyrir upplýsingar um nikótín styrkinn í íslenska neftóbakinu, en grunur hefur leikið á að hann sé töluvert hærri en til dæmis í sænska snusinu. Við höfum miklar áhyggjur af aukinni neyslu ungra karlmanna á íslensku neftóbaki, sem munntóbaki, því þetta er viðbótar tóbaksneysla," segir hann. Um áramótin verður gjald á íslenskt neftóbak tvöfaldað.Frekari upplýsingar úr talnabrunni Landslæknis. Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Fleiri fréttir Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Sjá meira
Næstum því þrefalt meira nikótín er í íslensku neftóbaki en í sænska munntóbakinu. Gífurleg aukning hefur verið neyslu munntóbaks hjá ungum karlmönnum síðustu ár en um 15% íslenskra karlmanna á aldrinum 18 til 24 ára nota tóbak í vör daglega. Sala á íslensku neftóbaki rúmlega tvöfaldaðist á sjö ára tímabili, frá árinu 2003 til 2010 - fór úr 11,7 tonnum upp í 25,5 tonn. Á Íslandi er bannað að selja munntóbak og því hafa þeir sem taka tóbak í vör ekki úr öðru að velja en að neyta íslensks neftóbaks. Sænska „snusið" er mjög vinsælt hjá tóbaksneytendum á Norðurlöndunum - bæði er hægt að fá það í pokum og í lausu, líkt og íslenska tóbakið er. En það sem fæstir vita er að næstum því þrefalt meira nikótín er því í íslenska. Samkvæmt upplýsingum frá ÁTVR er um 2% nikótín í íslenska neftóbakinu en í sænskri General munntóbaksdollu í lausu er 0,75% nikótín. Það gefur auga leið að þeir sem neyta íslenska tóbaksins verða háðari meira magns nikótíns en þeir sem neyta þess sænska. Viðar Jensson, verkefnisstjóri tóbaksvarna hjá embætti Landlæknis, segir þetta mjög alvarlegt. „Mér finnst það, sérstaklega í ljósi þess að ungir karlmenn sem byrja að taka í vörina verða mjög háðir því," segir hann. „Því miður hafa ekki legið fyrir upplýsingar um nikótín styrkinn í íslenska neftóbakinu, en grunur hefur leikið á að hann sé töluvert hærri en til dæmis í sænska snusinu. Við höfum miklar áhyggjur af aukinni neyslu ungra karlmanna á íslensku neftóbaki, sem munntóbaki, því þetta er viðbótar tóbaksneysla," segir hann. Um áramótin verður gjald á íslenskt neftóbak tvöfaldað.Frekari upplýsingar úr talnabrunni Landslæknis.
Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Innlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Fleiri fréttir Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Sjá meira