Áhrifamestu konur á Íslandi 25. október 2012 13:45 Þær eru öðrum hvatning og fyrirmyndir, stendur í umfjölluninni. Tímaritið Nýtt líf hefur valið konu ársins síðastliðin 20 ár. Í ár var brugðið út af vananum og valdi ritstjórn blaðsins að þessu sinni áhrifamestu konurnar árið 2012. Þær eru kynntar í nýútkomnu tölublaði. "Konurnar eru úr ólíkum geirum á mismunandi aldri og hafa skarað fram úr á sínu sviði, rutt brautina eða unnið eftirtektarverða sigra á árinu. Þær eru öðrum hvatning og fyrirmyndir,“ segir í tilkynningu frá Nýju lífi. Í hópi þeirra áhrifakvenna eru Nanna Bryndís Hilmarsdóttir úr Of Monsters and Men fyrir ævintýralega gott gengi í tónlistarbransanum. Einnig Agnes Sigurðardóttir, sem varð fyrst kvenna kjörin biskup á árinu. Þóra Arnórsdóttir forsetaframbjóðandi fyrir að minna á að barnauppeldi er ekki ástæða til að útiloka konur frá valdastöðum. Helga Margrét Reykdal, framkvæmdastjóri True North, fyrir að laða kvikmyndaframleiðendur frá Hollywood til landsins, halda utan um framleiðslu fjögurra kostnaðarsamra kvikmynda og stuðla að verðmætri landkynningu. Annie Mist Þórisdóttir, tvöfaldur heimsmeistari í Crossfit og Herdís Þorvaldsdóttir fyrir þrautseigju í baráttunni fyrir náttúruvernd. Meðal annarra kvenna sem urðu fyrir valinu eru Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra Íslands, Hildur Lilliendahl femínisti, Oddný Harðardóttir fyrsti kvenkyns fjármálaráðherrann, Auður Ava Ólafsdóttir metsöluhöfundur, Solla Eiríks frumkvöðull í heilsufæði og Sigrún Ragna Ólafsdóttir forstjóri VÍS. Þá er einnig fjallað um fleiri áhrifakonur í blaðinu. Mest lesið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Segir sögur með timbri Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Sjá meira
Tímaritið Nýtt líf hefur valið konu ársins síðastliðin 20 ár. Í ár var brugðið út af vananum og valdi ritstjórn blaðsins að þessu sinni áhrifamestu konurnar árið 2012. Þær eru kynntar í nýútkomnu tölublaði. "Konurnar eru úr ólíkum geirum á mismunandi aldri og hafa skarað fram úr á sínu sviði, rutt brautina eða unnið eftirtektarverða sigra á árinu. Þær eru öðrum hvatning og fyrirmyndir,“ segir í tilkynningu frá Nýju lífi. Í hópi þeirra áhrifakvenna eru Nanna Bryndís Hilmarsdóttir úr Of Monsters and Men fyrir ævintýralega gott gengi í tónlistarbransanum. Einnig Agnes Sigurðardóttir, sem varð fyrst kvenna kjörin biskup á árinu. Þóra Arnórsdóttir forsetaframbjóðandi fyrir að minna á að barnauppeldi er ekki ástæða til að útiloka konur frá valdastöðum. Helga Margrét Reykdal, framkvæmdastjóri True North, fyrir að laða kvikmyndaframleiðendur frá Hollywood til landsins, halda utan um framleiðslu fjögurra kostnaðarsamra kvikmynda og stuðla að verðmætri landkynningu. Annie Mist Þórisdóttir, tvöfaldur heimsmeistari í Crossfit og Herdís Þorvaldsdóttir fyrir þrautseigju í baráttunni fyrir náttúruvernd. Meðal annarra kvenna sem urðu fyrir valinu eru Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra Íslands, Hildur Lilliendahl femínisti, Oddný Harðardóttir fyrsti kvenkyns fjármálaráðherrann, Auður Ava Ólafsdóttir metsöluhöfundur, Solla Eiríks frumkvöðull í heilsufæði og Sigrún Ragna Ólafsdóttir forstjóri VÍS. Þá er einnig fjallað um fleiri áhrifakonur í blaðinu.
Mest lesið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Segir sögur með timbri Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Sjá meira