Ríkisendurskoðandi hugsi yfir umfjölluninni um Oracle BBI skrifar 15. október 2012 15:18 Mynd/Vilhelm Sveinn Arason, ríkisendurskoðandi, er hugsi yfir atburðarrásinni í tengslum við birtingu Kastljóss á vinnugögnum og trúnaðarskýrslum Ríkisendurskoðunar, ekki síst yfir þætti núverandi formanns fjárlaganefndar, Björns Vals Gíslasonar, í málinu. Þetta kemur fram í svarbréfi hans sem rætt var á fundi forsætisnefndar Alþingis í hádeginu í dag. Bréfið er svar við bréfi forseta Alþingis, Ástu R. Jóhannesdóttur, sem sent var eftir að Kastljós fjallaði um kaup ríkisins á fjárhags- og mannauðskerfi (Oracle) á árinu 2001, innleiðingu þess og kostnað við hann. Þar kom fram að dráttur á skýrslu Ríkisendurskoðunar um kerfið sé mjög aðfinnsluverður og megi ekki koma fyrir aftur. Þetta tekur ríkisendurskoðandi undir og gerir grein fyrir drættinum í minnisblaði sem fylgir bréfinu. Hann segir einnig að hann sé mjög hugsi yfir umfjöllun Kastljóssins. „Þessi gögn voru tekin ófrjálsri hendi úr gagnasafni stofnunarinnar, afrituð og birtust á endanum í útvarpi allra landsmanna," segir hann. „Ég verð að lýsa vonbrigðum mínum og áhyggjum yfir því að vinnugögn Ríkisendurskoðunar hafi verið tekin ófrjálsri hendi úr fórum stofnunarinnar og ekki síður að RÚV hafi í ljósi eðlis gagnanna talið það þjóna almannahagsmunum að fjalla um þau og öryggismál upplýsingakerfa með þeim hætti sem gert var,“ segir Sveinn. Hann er einnig sérstaklega hugsi yfir þætti Björns Vals, en honum var kunnugt um skýrsludrög Ríkisendurskoðunar síðla nóvember 2009 en spurðist aldrei fyrir um þau þar til eftir birtingu Kastljóss á drögunum. „Ég vil að það komi fram hér að þessi dráttur á frágangi skýrslunnar er í mínum huga alls ekki það sama og rjúfa trúnað við Alþingi eins og ýmsir þingmenn hafa leyft sér að fullyrða,“ segir hann að lokum en viðurkennir að málið hafi reynst stofnuninni erfitt. Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira
Sveinn Arason, ríkisendurskoðandi, er hugsi yfir atburðarrásinni í tengslum við birtingu Kastljóss á vinnugögnum og trúnaðarskýrslum Ríkisendurskoðunar, ekki síst yfir þætti núverandi formanns fjárlaganefndar, Björns Vals Gíslasonar, í málinu. Þetta kemur fram í svarbréfi hans sem rætt var á fundi forsætisnefndar Alþingis í hádeginu í dag. Bréfið er svar við bréfi forseta Alþingis, Ástu R. Jóhannesdóttur, sem sent var eftir að Kastljós fjallaði um kaup ríkisins á fjárhags- og mannauðskerfi (Oracle) á árinu 2001, innleiðingu þess og kostnað við hann. Þar kom fram að dráttur á skýrslu Ríkisendurskoðunar um kerfið sé mjög aðfinnsluverður og megi ekki koma fyrir aftur. Þetta tekur ríkisendurskoðandi undir og gerir grein fyrir drættinum í minnisblaði sem fylgir bréfinu. Hann segir einnig að hann sé mjög hugsi yfir umfjöllun Kastljóssins. „Þessi gögn voru tekin ófrjálsri hendi úr gagnasafni stofnunarinnar, afrituð og birtust á endanum í útvarpi allra landsmanna," segir hann. „Ég verð að lýsa vonbrigðum mínum og áhyggjum yfir því að vinnugögn Ríkisendurskoðunar hafi verið tekin ófrjálsri hendi úr fórum stofnunarinnar og ekki síður að RÚV hafi í ljósi eðlis gagnanna talið það þjóna almannahagsmunum að fjalla um þau og öryggismál upplýsingakerfa með þeim hætti sem gert var,“ segir Sveinn. Hann er einnig sérstaklega hugsi yfir þætti Björns Vals, en honum var kunnugt um skýrsludrög Ríkisendurskoðunar síðla nóvember 2009 en spurðist aldrei fyrir um þau þar til eftir birtingu Kastljóss á drögunum. „Ég vil að það komi fram hér að þessi dráttur á frágangi skýrslunnar er í mínum huga alls ekki það sama og rjúfa trúnað við Alþingi eins og ýmsir þingmenn hafa leyft sér að fullyrða,“ segir hann að lokum en viðurkennir að málið hafi reynst stofnuninni erfitt.
Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira