Innlent

Ætlaði að ná fram hefndum - ruddist inn í vitlausa íbúð

Maður á fimmtugsaldri ruddist inn í íbúð á Akureyri um þrjúleytið í nótt og hafði þaðan á brott með sér tölvu. Húsráðanda var verulega brugðið og kallaði til lögreglu sem hafði upp á hinum seka og endurheimti þýfið. Svo virðist sem maðurinn hafi ætlað að jafna sakir við annan mann með athæfinu en fór inn í ranga íbúð. Hann var undir áhrifum áfengis en málið telst nú upplýst.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×