Lífið

25 ára afmæli Cosmo

myndir/lífið
Eins og sjá má á myndunum leiddist engum í 25 ára afmæli tískuverslunarinnar Cosmo í Kringlunni í gærkvöldi. Útvarpsstjarnan Siggi Hlö hélt uppi stuðinu með gömlum slögurum á meðan fjöldi gesta naut veitinga og versluðu fatnað og fylgihluti með hvorki meira né minna en 25% afslætti. 

Það voru fagnaðarfundir og góðir tímar rifjaðir upp í afmælinu því Lilja Hrönn Hauksdóttir eigandi og fölskylda hennar buðu starfsfólki sem starfaði í Cosmo frá byrjun í veisluna.

Yfir helgina er 25% afsláttur á öllum vörum í Cosmo í tilefni af afmælinu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×