Innlent

Öryggishjálmur sannaði gildi sitt

Öryggishjálmur sannaði gildi sitt þegar ungur drengur á reiðhjóli varð fyrir bíl í Mosfellsbæ undir kvöld í gær.

Hann var fluttur á slysadeild, en reyndist ekki alvarlega slasaður, en hjálmurinn var verulega skemmdur eftir höggið þegar drengurinn féll í götuna og hefur óyggjandi komið í veg fyrir að verr færi, að mati lögreglu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×