Innlent

Framleiðsluverð lækkaði í júlí

JHH skrifar
Framleiðsluverðsvísitalan í júlí var 209,3 stig og lækkaði um 3,3% frá júní. Vísitala framleiðsluverðs fyrir sjávarafurðir lækkaði um 1,7% frá fyrri mánuði og vísitala fyrir stóriðju lækkaði um 6,4%. Vísitalan fyrir matvæli hækkaði um 1,9% og vísitala fyrir annan iðnað lækkaði um 4,4%.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×