PIP-púðar fjarlægðir á kostnað ríkisins Erla Hlynsdóttir skrifar 7. febrúar 2012 12:21 Ríkisstjórnin samþykkti í morgun að bjóða öllum konum með PIP-púða að láta fjárlægja þá, þeim að kostnaðarlausu. Kostnaður ríkisins getur numið allt að 150 milljónum. Þær konur sem vilja nýja púða þurfa sjálfar að greiða fyrir aðra aðgerð. Landlæknir mæltist til þess fyrir helgi að PIP-púðar verði fjarlægðar úr öllum konum, í ljósi nýrrar skýrslu vísindanefndar Evrópusambandsins um mögulega hættu af púðunum. Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra tók undir þetta og tók málið upp á ríkisstjórnarfundi í morgun þar sem það var samþykkt. Hann segir enn erfitt að áætla kostnað, sem fari eftir fjölda þeirra sem nýta sér úrræðið. „Auðvitað er þetta viðbót inn á landspítalann þannig að við erum að áætla að kostnaðurinn gæti verið á bilinu níutíu og upp í hundrað og þrjátíu, til hundrað og fimmtíu milljónir. Það fer eftir umfanginu og hversu auðvelt verður að fjarlægja þetta." Fjöldi kvenna með PIP-púða stefnir á að fá nýja púða í staðinn, og eru tilbúnar til að greiða sjálfar fyrir þá, en í staðinn fyrir að þær greiði lýtalækni á einkastofu fyrir að setja púðana í óska eftir að aðgerðin í boði ríkisins verði einnig nýtt til þess. „Við reiknum ekki með að það verði í boði á vegum Landspítalans. Það hafa aldrei verið gerðar þessar fegrunaraðgerðir á spítalanum og mér sýnist á þessum fyrstu upplýsingum sem við fáum úr ómskoðunum að þarna sé mikilvægast að hreinsa þetta út í fyrstu lotu og að líkaminn fái að jafna sig. Það sem við erum að bjóða upp á er fyrst og fremst er að þessir púðar verði fjarlægðir." Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Ríkisstjórnin samþykkti í morgun að bjóða öllum konum með PIP-púða að láta fjárlægja þá, þeim að kostnaðarlausu. Kostnaður ríkisins getur numið allt að 150 milljónum. Þær konur sem vilja nýja púða þurfa sjálfar að greiða fyrir aðra aðgerð. Landlæknir mæltist til þess fyrir helgi að PIP-púðar verði fjarlægðar úr öllum konum, í ljósi nýrrar skýrslu vísindanefndar Evrópusambandsins um mögulega hættu af púðunum. Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra tók undir þetta og tók málið upp á ríkisstjórnarfundi í morgun þar sem það var samþykkt. Hann segir enn erfitt að áætla kostnað, sem fari eftir fjölda þeirra sem nýta sér úrræðið. „Auðvitað er þetta viðbót inn á landspítalann þannig að við erum að áætla að kostnaðurinn gæti verið á bilinu níutíu og upp í hundrað og þrjátíu, til hundrað og fimmtíu milljónir. Það fer eftir umfanginu og hversu auðvelt verður að fjarlægja þetta." Fjöldi kvenna með PIP-púða stefnir á að fá nýja púða í staðinn, og eru tilbúnar til að greiða sjálfar fyrir þá, en í staðinn fyrir að þær greiði lýtalækni á einkastofu fyrir að setja púðana í óska eftir að aðgerðin í boði ríkisins verði einnig nýtt til þess. „Við reiknum ekki með að það verði í boði á vegum Landspítalans. Það hafa aldrei verið gerðar þessar fegrunaraðgerðir á spítalanum og mér sýnist á þessum fyrstu upplýsingum sem við fáum úr ómskoðunum að þarna sé mikilvægast að hreinsa þetta út í fyrstu lotu og að líkaminn fái að jafna sig. Það sem við erum að bjóða upp á er fyrst og fremst er að þessir púðar verði fjarlægðir."
Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira