Innlent

Ölvaður maður reyndi að stela áfengi

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Lögregla var kölluð að vínbúðinni Austurstræti rétt fyrir klukkan tvö í dag. Þar hafði ölvaður maður reynt að stela áfengi og var stöðvaður utandyra. Hann var handtekinn og fluttur á lögreglustöð þar sem hann vistast þar til runnið er af honum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×