Blake Lively og Leighton Meester voru mynduð á tökustað fyrir sjöttu og jafnframt síðustu seríuna af sjónvarpsþáttunum vinsælu, Gossip Girl en tökur fara fram í New York þessa dagana.
Andrúmsloftið virtist afslappað en Blake rölti um á sandölum og las línurnar sínar á milli atriða.

