Nota færri og færri stafi 29. ágúst 2012 11:33 Benóný Ægisson er sextugur í dag. "Jú, ég á reyndar stórafmæli," segir Benóný Ægisson, rithöfundur og tónlistarmaður, aðspurður þegar í hann næst í gemsa. "Hvar staddur? Ég er í París. Sit hér á útikaffihúsi í sól og blíðu og hef það voða gott. Fór eiginlega út í tilefni dagsins, dóttir mín býr hér í Frakklandi og komst ekki heim núna svo við hin fórum út til að öll fjölskyldan gæti verið saman." Öll fjölskyldan segirðu. Hvað er það stór hópur? "Við erum fjögur, hjón og tvær dætur. Svo munum við líka hitta franska tengdafjölskyldu eldri dóttur minnar." Benóný hefur starfað sem leikari, tónlistarmaður og leikstjóri og verið viðloðandi ritstörf frá 1974. Eftir hann liggur fjöldi birtra leikverka fyrir börn og fullorðna. Hvað skyldi hann helst vera að fást við núna, fyrir utan að njóta lífsins í París? "Ég er að gefa út plötu þessa dagana með tiltölulega nýju efni, tólf lögum sem ég hef verið að taka upp síðasta árið í kjallaranum heima. Hluti af lögunum, eða sjö af tólf, eru úr söngleik sem ég vonast til að koma í sýningu einhvern tíma þegar ég á pening til að fjármagna hann, eða get fundið þá. Hann heitir Dansinn í hruni. Efnið er tilbúið fyrir löngu en mér hefur ekki tekist að fá Bjarna Ármannsson og Ólaf Ólafsson til að stofna leiklistarsjóð til að sýna hann, einhverra hluta vegna. Ég verð líklega að fara í smálánadeildina og borga svona 600% vexti." Hvað heitir diskurinn? "Hann heitir Org." En er vonandi eitthvað annað en org! "Já, eins og skáldið sagði: "Maður notar alltaf færri og færri orð." Ég nota líka færri og færri stafi. Einu sinni var ég í hljómsveit sem hét Hin kvalráða meginuppistaða Kamarorghesta Jónasar Vest. Svo styttist nafnið í Kamarorghestar og síðan í Orghestar. Nú er bara Org eftir." Mest lesið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Lífið Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Tónlist Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Lífið Fleiri fréttir Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Sjá meira
Benóný Ægisson er sextugur í dag. "Jú, ég á reyndar stórafmæli," segir Benóný Ægisson, rithöfundur og tónlistarmaður, aðspurður þegar í hann næst í gemsa. "Hvar staddur? Ég er í París. Sit hér á útikaffihúsi í sól og blíðu og hef það voða gott. Fór eiginlega út í tilefni dagsins, dóttir mín býr hér í Frakklandi og komst ekki heim núna svo við hin fórum út til að öll fjölskyldan gæti verið saman." Öll fjölskyldan segirðu. Hvað er það stór hópur? "Við erum fjögur, hjón og tvær dætur. Svo munum við líka hitta franska tengdafjölskyldu eldri dóttur minnar." Benóný hefur starfað sem leikari, tónlistarmaður og leikstjóri og verið viðloðandi ritstörf frá 1974. Eftir hann liggur fjöldi birtra leikverka fyrir börn og fullorðna. Hvað skyldi hann helst vera að fást við núna, fyrir utan að njóta lífsins í París? "Ég er að gefa út plötu þessa dagana með tiltölulega nýju efni, tólf lögum sem ég hef verið að taka upp síðasta árið í kjallaranum heima. Hluti af lögunum, eða sjö af tólf, eru úr söngleik sem ég vonast til að koma í sýningu einhvern tíma þegar ég á pening til að fjármagna hann, eða get fundið þá. Hann heitir Dansinn í hruni. Efnið er tilbúið fyrir löngu en mér hefur ekki tekist að fá Bjarna Ármannsson og Ólaf Ólafsson til að stofna leiklistarsjóð til að sýna hann, einhverra hluta vegna. Ég verð líklega að fara í smálánadeildina og borga svona 600% vexti." Hvað heitir diskurinn? "Hann heitir Org." En er vonandi eitthvað annað en org! "Já, eins og skáldið sagði: "Maður notar alltaf færri og færri orð." Ég nota líka færri og færri stafi. Einu sinni var ég í hljómsveit sem hét Hin kvalráða meginuppistaða Kamarorghesta Jónasar Vest. Svo styttist nafnið í Kamarorghestar og síðan í Orghestar. Nú er bara Org eftir."
Mest lesið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Lífið Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Tónlist Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Lífið Fleiri fréttir Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Sjá meira
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning