„Þú ert svo falleg“ Magnús Jochum Pálsson skrifar 17. september 2025 17:10 Donald Trump dáðist að Katrínu Middleton þegar þau heilsuðust. Getty Donald Trump Bandaríkjaforseti varð bergnuminn af fegurð Katrínar Middleton, prinsessu af Wales, þegar hann hitti fyrir bresku konungsfjölskylduna í morgun. Varalesari rýndi í varir forsetans. Tveggja daga opinber heimsókn Bandaríkjaforseta til Bretlands hófst í dag en rauði dregillinn var dreginn fram fyrir forsetann. Dagskrá dagsins inniheldur gjafaskipti, heimsókn í grafhýsi Elísabetar drottningar og opinber kvöldverður. Karl III Bretlandskonungur og Kamilla drottning tóku á móti forsetahjónunum við Windsor-kastala í dag. Hleypt var af byssum þegar Karl og Trump tókust í hendur og síðan stóðu þrettánhundruð hermenn heiðursvörð. En áður en Trump hitti konunginn tóku Vilhjálmur Bretaprins og Katrín Middleton, prinsessa af Wales og hertogaynja af Cambridge og Cornwall, á móti forsetahjónunum eftir að þau stigu út úr þyrlu forsetans. Varalesarinn Jeremy Freeman, sem heldur úti fyrirtækinu Expert Witness Lip Reader, rýndi í myndefni af samskiptum forsetahjónanna og konungsfólksins fyrir breska götublaðið Mirror. Samkvæmt Freeman lýsti Trump yfir mikilli aðdáun á kóngafólkinu, þá sérstaklega Middleton. „Þú ert svo falleg,“ ku Donald hafa sagt við Katrínu algjörlega dolfallinn. Eins og áður segir ferðuðust Trump-hjónin svo til Windsor-kastala þar sem konungshjónin tóku á móti þeim. Þar sást til Donalds og Karls hlæja ákaft og svo hafi Bandaríkjaforseti sagt ítrekað: „Þakka þér kærlega fyrir.“ Kóngafólk Bretland Bandaríkin Donald Trump Karl III Bretakonungur Mest lesið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Scary Movie-stjarna látin Lífið Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Lífið Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ Lífið Uppáhalds atriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Víkingar fengu son í jólagjöf Lífið Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Lífið Fleiri fréttir Uppáhalds atriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Sjá meira
Tveggja daga opinber heimsókn Bandaríkjaforseta til Bretlands hófst í dag en rauði dregillinn var dreginn fram fyrir forsetann. Dagskrá dagsins inniheldur gjafaskipti, heimsókn í grafhýsi Elísabetar drottningar og opinber kvöldverður. Karl III Bretlandskonungur og Kamilla drottning tóku á móti forsetahjónunum við Windsor-kastala í dag. Hleypt var af byssum þegar Karl og Trump tókust í hendur og síðan stóðu þrettánhundruð hermenn heiðursvörð. En áður en Trump hitti konunginn tóku Vilhjálmur Bretaprins og Katrín Middleton, prinsessa af Wales og hertogaynja af Cambridge og Cornwall, á móti forsetahjónunum eftir að þau stigu út úr þyrlu forsetans. Varalesarinn Jeremy Freeman, sem heldur úti fyrirtækinu Expert Witness Lip Reader, rýndi í myndefni af samskiptum forsetahjónanna og konungsfólksins fyrir breska götublaðið Mirror. Samkvæmt Freeman lýsti Trump yfir mikilli aðdáun á kóngafólkinu, þá sérstaklega Middleton. „Þú ert svo falleg,“ ku Donald hafa sagt við Katrínu algjörlega dolfallinn. Eins og áður segir ferðuðust Trump-hjónin svo til Windsor-kastala þar sem konungshjónin tóku á móti þeim. Þar sást til Donalds og Karls hlæja ákaft og svo hafi Bandaríkjaforseti sagt ítrekað: „Þakka þér kærlega fyrir.“
Kóngafólk Bretland Bandaríkin Donald Trump Karl III Bretakonungur Mest lesið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Scary Movie-stjarna látin Lífið Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Lífið Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ Lífið Uppáhalds atriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Víkingar fengu son í jólagjöf Lífið Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Lífið Fleiri fréttir Uppáhalds atriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Sjá meira