Robert Redford er látinn Árni Sæberg skrifar 16. september 2025 12:18 Hér er Redford á verðlaunahátíð í Mónakó árið 2021. Arnold Jerocki/Getty Bandaríski stórleikarinn og leikstjórinn Robert Redford er látinn, 89 ára að aldri. Frá þessu greinir Cindi Berger almannatengill hjá Rogers & Cowan PMK í fréttatilkynningu. Hún segir að Redford hafi látist í svefni á heimili sínu í Provo í Utah snemma í morgun. Hún greinir ekki frekar frá banameini hans. Ítarlega minningargrein um Redford má lesa á vef The New York Times. Redford er einn af stórstjörnum kvikmyndasögunnar en sem leikari gerði hann garðinn helst frægan í kvikmyndum á borð við Butch Cassidy and the Sundance Kid, All the President’s Men, Out og Africa og The Sting. Hann var tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í síðastnefndu myndinni. Þá hlaut hann heiðursverðlaun á Óskarsverðlaunahátíðinni árið 2002. Hann hlaut Óskarsverðlaun árið 1980 fyrir að leikstýra kvikmyndinni Ordinary People. Hann leikstýrði einnig myndum á borð við A River Runs Through It og Quiz Show. Þá var Redford áhrifamaður í heimi sjálfstæðrar kvikmyndagerðar og stofnaði Sundance-stofnunina, sem samnefnd kvikmyndahátíð í Utah dregur nafn sitt af. Síðasta mynd Redford var The Old Man & the Gun sem kom út árið 2018 og skartaði Sissy Spacek, Danny Glover, Tom Waits og Casey Affleck í aðalhlutverkum. Redford giftist Lola Van Wagenen árið 1958 og eignuðust þau fjögur börn. Þau skildu. Redford hafði verið giftur hinni þýsku Sibylle Szaggars frá árinu 2009 en þau höfðu verið saman í lengri tíma. Andlát Bíó og sjónvarp Bandaríkin Hollywood Mest lesið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Clooney orðinn franskur Lífið Græna gímaldið ljótast Menning Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Tekur yfir borgina á nýársdag Menning Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Lífið Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun Melanie Watson er látin Lífið Fleiri fréttir Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Sjá meira
Frá þessu greinir Cindi Berger almannatengill hjá Rogers & Cowan PMK í fréttatilkynningu. Hún segir að Redford hafi látist í svefni á heimili sínu í Provo í Utah snemma í morgun. Hún greinir ekki frekar frá banameini hans. Ítarlega minningargrein um Redford má lesa á vef The New York Times. Redford er einn af stórstjörnum kvikmyndasögunnar en sem leikari gerði hann garðinn helst frægan í kvikmyndum á borð við Butch Cassidy and the Sundance Kid, All the President’s Men, Out og Africa og The Sting. Hann var tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í síðastnefndu myndinni. Þá hlaut hann heiðursverðlaun á Óskarsverðlaunahátíðinni árið 2002. Hann hlaut Óskarsverðlaun árið 1980 fyrir að leikstýra kvikmyndinni Ordinary People. Hann leikstýrði einnig myndum á borð við A River Runs Through It og Quiz Show. Þá var Redford áhrifamaður í heimi sjálfstæðrar kvikmyndagerðar og stofnaði Sundance-stofnunina, sem samnefnd kvikmyndahátíð í Utah dregur nafn sitt af. Síðasta mynd Redford var The Old Man & the Gun sem kom út árið 2018 og skartaði Sissy Spacek, Danny Glover, Tom Waits og Casey Affleck í aðalhlutverkum. Redford giftist Lola Van Wagenen árið 1958 og eignuðust þau fjögur börn. Þau skildu. Redford hafði verið giftur hinni þýsku Sibylle Szaggars frá árinu 2009 en þau höfðu verið saman í lengri tíma.
Andlát Bíó og sjónvarp Bandaríkin Hollywood Mest lesið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Clooney orðinn franskur Lífið Græna gímaldið ljótast Menning Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Tekur yfir borgina á nýársdag Menning Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Lífið Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun Melanie Watson er látin Lífið Fleiri fréttir Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein