Innlent

Fyrsti tökudagur Noah í dag

Darren Aronofsky, er leikstjóri myndarinnar um Örkina hans Nóa.
Darren Aronofsky, er leikstjóri myndarinnar um Örkina hans Nóa.
Tökur á myndinni Noah, sem skartar meðal annars Russel Crowe, Anthony Hopkins, Jennifer Conelly og Emmu Watson í aðalhlutverkum, hófust í dag. Leikstjóri myndarinnar Darren Aronfsky segir frá þessu á Twittersíðu sinni.

Ljóst er að leikarinn Russel Crowe er kominn til Íslands en óljóst er hvort að hinar stjörnurnar koma hingað til lands. Crowe er ekki eina Hollywoodstjarnan sem er hér á landi því Ben Stiller er einnig hér á landi að undirbúa tökur fyrir myndina The Secret of Walter Mitty.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×