Innlent

Landsmót skáta sett

Frá setningu Landsmóts skáta í kvöld.
Frá setningu Landsmóts skáta í kvöld. mynd/Vilhelm Gunnarsson
Búið er að setja Landsmót skáta við Úlfljótsvatn. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, ávarpaði gesti við setningu mótsins. Talið er að um 3.000 manns sæki mótið í ár.

Veðrið virðist ekki hafa haft mikil áhrif á mótsgesti. Skátarnir tryggðu tjöld sín vel í gær og gerðu sig reiðubúna. Lægðin sem spáð hafð verið gekk síðan yfir mótssvæðið í gærkvöld.

Páll Óskar Hjálmtýsson stígur síðan á stokk í kvöld og syngur fyrir mótsgesti.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×