Innlent

Eldmar, Ebonney og Einbjörg voru öll samþykkt

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Nú má nefna son sinn Eldmar.
Nú má nefna son sinn Eldmar. mynd/ getty.
Mannanafnanefnd samþykkti þrjú ný eiginnöfn þann 11. júlí síðastliðinn. Um er að ræða karlmannsnafnið Eldmar og kvenmannsnöfnin Ebonney og Einbjörg. Í rökstuðningi mannanafnanefndar segir að nöfnin taki íslenskri beygingu í eignarfalli og samræmist að öðru leyti lögum um mannanöfn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×