Innlent

Siglufjarðarvegi lokað við Strákagöng

Siglufjarðarvegi, vestan við Strákagöng, var lokað í gærkvöldi vegna vatnsaga og skriðufalla.

Úrhellis rigningu gerði á þessum slóðum undir kvöld, með þeim afleiðingum að skriðurnar félllu á veginn. Svo vel vildi til að engin var þar á ferðinni þegar þær féllu.

Vegagrðin stefnir að því að hreinsa veginn í dag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×