Strandveiðimenn óttast lágt fiskverð BBI skrifar 25. júlí 2012 13:48 Mynd/Stefán Karlsson Strandveiðimenn á Vesturlandi eru óánægðir með fyrirkomulag strandveiða fyrir verslunarmannahelgina og búast við að það skili sér í lágu fiskverði. Þeir vilja að veiðarnar byrji á öðrum degi. Vestan af landinu á svæði A, sem nær frá Snæfellsnesi að Súðavík verður einungis leyfilegt að veiða 333 tonn sökum þess að farið var langt fram yfir leyfilegt hámarksmagn í maí og júlí. Því er líklegt að það taki ekki nema tvo daga að ná ágústveiðinni. Veiðarnar hefjast miðvikudaginn 1. ágúst. Þær standa því að öllum líkindum bara fram á fimmtudag fyrir verslunarmannahelgi. Líkur standa til þess að flestar fiskvinnslur verði lokaðar á föstudeginum. Því er ekki ólíklegt að eftirspurnin eftir fiski sem veiðist þessa tvo daga verði lítil sem svo skilar sér í lægra verði. Sjómenn hafa sýnt áhuga á að færa þessa tvo veiðidaga til. Rætt hefur verið við sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið sem hafnaði þeirri málaleitan. Sagt er frá málinu á vef Skessuhorns. Þar er rætt við Pál Ingólfsson, framkvæmdastjóra Fiskmarkaðar Íslands, sem býður upp afla sjómanna. Hann segir mikla hættu á að fiskurinn úr strandveiðunum í ágúst verði verðlítill. Hann telur þó að fiskurinn muni allur seljast. Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Fleiri fréttir Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sjá meira
Strandveiðimenn á Vesturlandi eru óánægðir með fyrirkomulag strandveiða fyrir verslunarmannahelgina og búast við að það skili sér í lágu fiskverði. Þeir vilja að veiðarnar byrji á öðrum degi. Vestan af landinu á svæði A, sem nær frá Snæfellsnesi að Súðavík verður einungis leyfilegt að veiða 333 tonn sökum þess að farið var langt fram yfir leyfilegt hámarksmagn í maí og júlí. Því er líklegt að það taki ekki nema tvo daga að ná ágústveiðinni. Veiðarnar hefjast miðvikudaginn 1. ágúst. Þær standa því að öllum líkindum bara fram á fimmtudag fyrir verslunarmannahelgi. Líkur standa til þess að flestar fiskvinnslur verði lokaðar á föstudeginum. Því er ekki ólíklegt að eftirspurnin eftir fiski sem veiðist þessa tvo daga verði lítil sem svo skilar sér í lægra verði. Sjómenn hafa sýnt áhuga á að færa þessa tvo veiðidaga til. Rætt hefur verið við sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið sem hafnaði þeirri málaleitan. Sagt er frá málinu á vef Skessuhorns. Þar er rætt við Pál Ingólfsson, framkvæmdastjóra Fiskmarkaðar Íslands, sem býður upp afla sjómanna. Hann segir mikla hættu á að fiskurinn úr strandveiðunum í ágúst verði verðlítill. Hann telur þó að fiskurinn muni allur seljast.
Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Fleiri fréttir Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sjá meira