Innlent

Tveir danskir spilarar fá 60 milljónir

Tveir Danir voru með allar tölurnar réttar í Víkingalottóinu í kvöld og fær þeir tæpar 60 milljónir króna í sinn hlut. Tveir Íslendingar voru með fjórar jókertölur í réttri röð og fá þeir 100 þúsund krónur á mann.

Tölur kvöldsins: 10 - 13 - 18 - 25 - 30 - 41

Bónustölur: 8 - 29

Ofurtalan var: 12

Jókertölur: 2 - 6 - 4 - 3 - 2




Fleiri fréttir

Sjá meira


×