Sakar ríkisstjórnina um að stunda blekkingarleik með fjárlögin Höskuldur Kári Schram skrifar 19. júlí 2012 18:45 Formaður Framsóknarflokks sakar ríkisstjórnina um að stunda blekkingarleik með fjárlögin. Sífellt sé verið að vísa í árangur af aukinni hagræðingu og niðurskurði en raunveruleikinn sé hins vegar allt annar. Halli ríkissjóðs á síðasta ári var tvöfalt meiri en áætlanir gerðu ráð fyrir. Fjármálaráðuneytið birti í gær uppgjör á ríkisreikningi fyrir síðasta ár. Fjárlagahallinn nam tæpum níutíu milljörðum króna sem fjörutíu og þremur milljörðum meira en áætlanir gerðu ráð fyrir. En hvað skýrir að mestu þennan aukna halla? Tuttugu milljarða fara í Spkef. Tólf milljarðar vegna tapreksturs hjá byggðastofnun og nýsköpunarstjóði. Lífeyrisskuldbindingar taka fimm milljarða og svo fara fimm milljarðar í skattkröfur sem þarf að afskrifa . Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokks, segir að þetta sé annað árið í röð sem halli fjárlaga sé meiri en áætlanir gerðu ráð fyrir. „Forsætisráðherra vísaði í stefnuræðu sinni í niðurstöðu fjárlaga 2011 miðað við fjárlagafrumvarpið, en svo sjáum við núna að hallinn er í rauninni hátt í þrefalt meiri," segir Sigmundir. „En ég held hins vegar að hættan sé sú að þetta verði svona áfram vegna þess að menn sjá sér hag í því að leggja fram fjárlög sem standast ekki endanlega til að geta vísað í þau sem dæmi um árangur." Menn hafa lýst því yfir og fagnað að það hafi náðst ákveðin viðsnúningur í ríkisfjármálum. Sýnir þetta ekki að menn voru kannski aðeins of fljótir á sér? „Nei, það er ekki þannig," segir Oddný G. Harðardóttir, fjármálaráðherra. „Á undanförnum árum hefur okkur borist stórir reikningar vegna hrunsins, vonandi er reikningurinn vegna SpKef sá síðasti." Ráðherra segir að útgjöldin ríkisins hafi dregist saman um átta prósent að raunverði og því hafi náðst sá árangur sem stefnt var að í aðhaldi ríkisfjármála Hvernig munum við mæta þessum kostnaði? „Nú við tökum auðvitað lán varðandi SpKef þannig að vaxtakostnaðurinn mun flytjast yfir á næstu ár vegna þessara aðgerða en öðru leyti er þetta einskiptis aðgerð." Vaxtakostnaður vegna Spkef nemur fimm milljörðum króna. Ráðherra segir að þessi halli muni ekki þýða hækkun skatta og meiri niðurskurð á næsta ári. Mest lesið Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Innlent Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Erlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Innlent Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma Innlent Yfirvöld Mexíkó kæra Google Erlent Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Innlent Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Fleiri fréttir Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Sjá meira
Formaður Framsóknarflokks sakar ríkisstjórnina um að stunda blekkingarleik með fjárlögin. Sífellt sé verið að vísa í árangur af aukinni hagræðingu og niðurskurði en raunveruleikinn sé hins vegar allt annar. Halli ríkissjóðs á síðasta ári var tvöfalt meiri en áætlanir gerðu ráð fyrir. Fjármálaráðuneytið birti í gær uppgjör á ríkisreikningi fyrir síðasta ár. Fjárlagahallinn nam tæpum níutíu milljörðum króna sem fjörutíu og þremur milljörðum meira en áætlanir gerðu ráð fyrir. En hvað skýrir að mestu þennan aukna halla? Tuttugu milljarða fara í Spkef. Tólf milljarðar vegna tapreksturs hjá byggðastofnun og nýsköpunarstjóði. Lífeyrisskuldbindingar taka fimm milljarða og svo fara fimm milljarðar í skattkröfur sem þarf að afskrifa . Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokks, segir að þetta sé annað árið í röð sem halli fjárlaga sé meiri en áætlanir gerðu ráð fyrir. „Forsætisráðherra vísaði í stefnuræðu sinni í niðurstöðu fjárlaga 2011 miðað við fjárlagafrumvarpið, en svo sjáum við núna að hallinn er í rauninni hátt í þrefalt meiri," segir Sigmundir. „En ég held hins vegar að hættan sé sú að þetta verði svona áfram vegna þess að menn sjá sér hag í því að leggja fram fjárlög sem standast ekki endanlega til að geta vísað í þau sem dæmi um árangur." Menn hafa lýst því yfir og fagnað að það hafi náðst ákveðin viðsnúningur í ríkisfjármálum. Sýnir þetta ekki að menn voru kannski aðeins of fljótir á sér? „Nei, það er ekki þannig," segir Oddný G. Harðardóttir, fjármálaráðherra. „Á undanförnum árum hefur okkur borist stórir reikningar vegna hrunsins, vonandi er reikningurinn vegna SpKef sá síðasti." Ráðherra segir að útgjöldin ríkisins hafi dregist saman um átta prósent að raunverði og því hafi náðst sá árangur sem stefnt var að í aðhaldi ríkisfjármála Hvernig munum við mæta þessum kostnaði? „Nú við tökum auðvitað lán varðandi SpKef þannig að vaxtakostnaðurinn mun flytjast yfir á næstu ár vegna þessara aðgerða en öðru leyti er þetta einskiptis aðgerð." Vaxtakostnaður vegna Spkef nemur fimm milljörðum króna. Ráðherra segir að þessi halli muni ekki þýða hækkun skatta og meiri niðurskurð á næsta ári.
Mest lesið Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Innlent Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Erlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Innlent Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma Innlent Yfirvöld Mexíkó kæra Google Erlent Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Innlent Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Fleiri fréttir Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Sjá meira
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent