Þakkar viðbrögðum björgunarmanna að ekki fór verra Gísli Óskarsson og Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 19. júlí 2012 20:30 Eldur kviknaði um borð í humarbátnum Maggý frá Vestmannaeyjum í morgun eftir að leki hafði komið að skipinu. Sjö menn voru um borð og þakkar skipstjórinn snörum handtökum björgunarsveitarmanna að ekki fór verr og að engan hafi sakað. Mikill leki kom að skipinu skömmu eftir að Maggý hafði snúið aftur á miðin eftir að hafa landað í Vestmannaeyjahöfn. Þegar sjórinn náði að rafmagnstöflu í vélarrúminu kviknaði eldur og mikill reykur gaus upp. „Allt í einu fór brunakerfið í gang og drapst á vélinni," segir Gunnar Friðriksson, skipstjóri á Maggý VE. Gunnar segir að vélstjórinn hafi brugðist hárrétt við, hann hafi lokað öllum loftinntökum og þannig náð að kæfa eldinn sem náði því aldrei upp úr vélarrúminu. Aðspurður hvort menn hafi verið í hættu svarar Gunnar: „Það skapast alltaf hætta þegar svona gerist út á sjó. Það var komið fullt af sjó í vélarrúmið og eldurinn kafnaði fljótt. Við komumst fyrir lekann þegar björgunarmenn komu um borð og dældu úr vélinni." Að sögn Gunnars liggur enn ekki fyrir hvað orsakaði lekann. Honum er efst í huga þakklæti til þeirra sem stóðu að björguninni en um fimmtán mínútum eftir að Gunnar kallaði eftir aðstoð var hjálpin komin. „Þau voru allveg gífurlega snögg. Þeir hefðu ekki verið fljótari á slökkviliðsbíl upp í bæ. Stóri Örn var fyrstur á staðinn frá Rib Safari." Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Eldur kviknaði um borð í humarbátnum Maggý frá Vestmannaeyjum í morgun eftir að leki hafði komið að skipinu. Sjö menn voru um borð og þakkar skipstjórinn snörum handtökum björgunarsveitarmanna að ekki fór verr og að engan hafi sakað. Mikill leki kom að skipinu skömmu eftir að Maggý hafði snúið aftur á miðin eftir að hafa landað í Vestmannaeyjahöfn. Þegar sjórinn náði að rafmagnstöflu í vélarrúminu kviknaði eldur og mikill reykur gaus upp. „Allt í einu fór brunakerfið í gang og drapst á vélinni," segir Gunnar Friðriksson, skipstjóri á Maggý VE. Gunnar segir að vélstjórinn hafi brugðist hárrétt við, hann hafi lokað öllum loftinntökum og þannig náð að kæfa eldinn sem náði því aldrei upp úr vélarrúminu. Aðspurður hvort menn hafi verið í hættu svarar Gunnar: „Það skapast alltaf hætta þegar svona gerist út á sjó. Það var komið fullt af sjó í vélarrúmið og eldurinn kafnaði fljótt. Við komumst fyrir lekann þegar björgunarmenn komu um borð og dældu úr vélinni." Að sögn Gunnars liggur enn ekki fyrir hvað orsakaði lekann. Honum er efst í huga þakklæti til þeirra sem stóðu að björguninni en um fimmtán mínútum eftir að Gunnar kallaði eftir aðstoð var hjálpin komin. „Þau voru allveg gífurlega snögg. Þeir hefðu ekki verið fljótari á slökkviliðsbíl upp í bæ. Stóri Örn var fyrstur á staðinn frá Rib Safari."
Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira