Innlent

Hugsanlega hætt að refsa hælisleitendum

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Horfið verður frá því að refsa hælisleitendum á Íslandi fyrir að framvísa fölsuðum skilríkjum, verði tillögur starfshóps innanríkisráðherra sem fjallað hefur um málefni útlendinga utan evrópska efnahagssvæðisins að veruleika. Tillögurnar voru kynntar blaðamönnum í gær. Hópurinn leggur að auki til að komið verði á laggirnar sjálfstæðri úrskurðarnefnd í málefnum hælisleitenda, sem hugsanlega nái til allra kærumála á grundvelli útlendingalaga.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×