Lífið

Frábær stemning á hlustendaverðlaunum FM957

Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum leiddist engum á hlustendaverðlaunum FM957 sem fram fóru í Hörpu á laugardagskvöldið.

Fjölmörg skemmtiatriði voru á boðstólnum. Meðal annars steig tónlistarmaðurinn Frikki Dór á svið en það var sjónvarpsstjarnan Björn Bragi úr Týndu kynslóðinni sem kynnti dagskrána.



FM957.is







Fleiri fréttir

Sjá meira


×