Innlent

Haglabyssa fannst við húsleit hjá Vítisengli

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Fíkniefni, þýfi og haglabyssa fundust þegar lögregla gerði húsleit í Árbæ á föstudagskvöld, en húsráðandi tengist Hells Angels. Lögreglan naut aðstoðar fíkniefnahunds við þessa aðgerð. Í íbúð fjölbýlishúss í miðborginni, þar sem einnig var gerð húsleit á föstudag, fann lögreglan kókaín, amfetamín og stera.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×