Listin að koma íslenskri tónlist inn hjá iTunes, Amazon og Spotify 22. maí 2012 11:30 Of Monsters and Men áttu eina vinsælustu plötuna á iTunes nú í vor. Stafræn dreifing verður aðalumræðuefni fræðslukvölds ÚTÓN, útflutningsmiðstöð íslenskrar tónlistar, sem fer fram í Norræna húsinu í kvöld. Þar verður leitast við að svara því hvernig tónlistarmenn geta komið tónlist sinni að hjá iTunes, Amazon og fleiri netveitum sem selja tónlist. Einnig á streymiþjónustur á borð við Spotify, sem hefur hvorki meira né minna en 10 milljón notendur. Þá verður farið yfir það hvernig tónlistarmenn fá greitt frá erlendum netveitum og streymiþjónustum og fleiri þjónustur sem standa í boði til að dreifa tónlistinni á netinu. Á meðal fyrirlesara verður Trond Tornes markaðsstjóri Phonofile. Hann ætlar að kynna þjónustu Phonofile, sem sinnir sama hlutverki og þjónustur á borð við Orchard, Believer, AWAL, Finetunes og Tunecore, og aðra möguleika sem tónlistarmenn hafa til að dreifa tónlist. Þá mun Daddi Guðbergsson kynna þjónustu Grapewire.net. Ólafur Arnaldsson tónlistarmaður tekur einnig þátt í umræðu um þetta áhugaverða efni. Dagskrá hefst klukkan 19. 30 í Norræna húsinu. Nánari upplýsingar veitir Tómas Young, tomas@icelandmusic.is. Tónlist Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Lífið samstarf Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Stafræn dreifing verður aðalumræðuefni fræðslukvölds ÚTÓN, útflutningsmiðstöð íslenskrar tónlistar, sem fer fram í Norræna húsinu í kvöld. Þar verður leitast við að svara því hvernig tónlistarmenn geta komið tónlist sinni að hjá iTunes, Amazon og fleiri netveitum sem selja tónlist. Einnig á streymiþjónustur á borð við Spotify, sem hefur hvorki meira né minna en 10 milljón notendur. Þá verður farið yfir það hvernig tónlistarmenn fá greitt frá erlendum netveitum og streymiþjónustum og fleiri þjónustur sem standa í boði til að dreifa tónlistinni á netinu. Á meðal fyrirlesara verður Trond Tornes markaðsstjóri Phonofile. Hann ætlar að kynna þjónustu Phonofile, sem sinnir sama hlutverki og þjónustur á borð við Orchard, Believer, AWAL, Finetunes og Tunecore, og aðra möguleika sem tónlistarmenn hafa til að dreifa tónlist. Þá mun Daddi Guðbergsson kynna þjónustu Grapewire.net. Ólafur Arnaldsson tónlistarmaður tekur einnig þátt í umræðu um þetta áhugaverða efni. Dagskrá hefst klukkan 19. 30 í Norræna húsinu. Nánari upplýsingar veitir Tómas Young, tomas@icelandmusic.is.
Tónlist Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Lífið samstarf Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira